Litli Bergþór - 01.06.2022, Page 41

Litli Bergþór - 01.06.2022, Page 41
Namm! Gestir sýningarinnar tóku þátt í gerð friðarsúlu. Mardita Andini og Sigurður Gunnar Ásgeirsson í þjóðbúningi frá Indónesíu. Þau eru foreldrar í skólanum en Mardita er frá Indónesíu. Íslenskar pönnukökur og vöfflur. Musakhan er kjúklinga- og laukréttur frá Palestínu borinn fram í nanbrauði. Súkkulaðibitar frá Póllandi. Bresk rúlluterta með hindberjasultu. Danskt smurbrauð. Sænskt góðgæti, prinsessuterta og kladdkaka. Þýskir kartöfluklattar. Einnig er marmarakakan ættuð frá Þýskalandi.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.