Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Síða 90

Andvari - 01.01.2017, Síða 90
ANDVARI „...BILUÐ TRÚ OG BILAÐUR KRISTINDÓMUR...“! 89 Kristindómurinn er samkvæmt eðli sínu og ákvörðun svo víðtækur, að það ætti engan að hneyksla, þótt bækur þær, sem brýna hann fyrir mönnum, gjöri ekki ávallt sömu atriði að umtalsefni.19 Bjarni viðurkenndi að Páll fari víða hörðum orðum um bresti sem honum hafi þótt vera á „[…] fyrirkomulagi kristinnar kirkju […]“.20 Hann kvað það þó gert af vinarhug en ekki óvild. Þá benti hann á að ýmsar framfarir hefðu orðið í kirkjulífinu síðan predikanirnar voru fluttar og að Páll hefði hugsan- lega mýkt mál sitt hefði honum auðnast að búa predikanirnar til prentunar.21 Ekki er mögulegt að leggja mat á útbreiðslu bókarinnar og raunveruleg áhrif hennar. Höfundur hefur til að mynda ekki upplýsingar um upplagið né heldur er vitað hvenær ritið seldist upp. Bókin var til sölu beggja vegna Atlantshafs og það vekur athygli að meðal Vestur-Íslendinga var hún auglýst allt fram til 1930.22 Þar getur þó verið að ekki hafi verið skýr munur á versl- un með nýjar bækur og fornbóksölu. Þetta má því túlka með tvennu móti: að bókin hafi legið lengi óseld eða verið eftirsótt áratugum eftir útgáfuna. Matthías Jochumsson (1835–1920), fornvinur Páls og nágrannaprest- ur í Odda, taldi að bókin hefði fljótt hlotið mikla útbreiðslu.23 Sigurgeir Sigurðsson (1890–1953) biskup lét einnig svo um mælt í tilefni af aldar- afmæli Páls að bókin hafi selst upp á „[…] tiltölulega örskömmum tíma,“ enda verið lesin á mörgum heimilum. Viðurkenndi hann þó að margir hefðu ekki sætt sig við nýstárlegar hugmyndir höfundarins en bókin unnið á er til lengdar lét.24 Þórarinn Þórarinsson (1914–1995) ritstjóri skrifaði um kynni sín af bók- inni í blað sitt, Tímann, en hún hafði verið páskalesning hans 1977. Lýsti hann áhrifunum svo: […] skemmst er frá því að segja, að ég hefi ekki orðið öllu hrifnari af ann- arri bók. Slíkt þarf heldur ekki að undra, því að vafasamt er að íslenzk kirkja hafi átt annan meiri kennimann en séra Pál. Í ræðum hans fer saman andríki og einfaldleiki, mikil speki og hrífandi sannfæringarkraftur, sem er þó oftast öfgalaus. […] Bókin kom út 1894 og náði talsverðri útbreiðslu um skeið, […] Margir aldamótamenn, sem ég hefi kynnzt, minntust hennar með mikilli aðdáun, en þó hvað mest Jónas Jónsson. Hún var húslestrabókin á æsku- heimili hans og heyrði ég Jónas oft dást að Páli fyrir mælsku hans og frjáls- lyndi. Margt finnst mér benda til að Helgidaga­prédikanir séra Páls hafi haft mikil áhrif á aldamótakynslóðina og verið henni herhvöt til frjálslyndis og framfara.25 [Leturbr. HH] Sjálfum sagðist Jónasi frá Hriflu (1885–1968) svo frá að móðir hans hafi lesið húslestur hvern sunnudag sem ekki var farið til kirkju og síðan:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.