Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.2017, Blaðsíða 102
ANDVARI „...BILUÐ TRÚ OG BILAÐUR KRISTINDÓMUR...“! 101 Hann álítr — eins og og Kristr —, að ekki sé unt að benda á ríki þetta með sleikifingri, þar sem það er ekki staðr, heldr ástand, sem einstaklingurinn kemst í — ekki með félagsskap undir einskorðuðum lögum, ekki fyrir svipu- högg eða hundgá, heldr fyrir kraft þeirrar lífsskoðunar, sem vekr það sem gott er í manninum til heilla fyrir líkamlega og andlega vellíðan einstaklingsins, þegar í þessu lífi. — Séra Páll er enginn skottu-guðfræðingr. Enn hann sígr á með hægðinni, talar ekki af sér og hagar orðum sínum þannig, að þau skötu- hjúin Hroki og Heimska myndu hjaðna niðr af blygðun — ef þau væru eigi gersneydd allri blygðunarsemi.“103 Hér er guðsríkisboðskapur Páls í Gaulverjabæ dreginn saman með líkinga- máli fjárbóndans. Lokaorð Áhrif og verkan Helgidaga­prédikana Páls Sigurðssonar eru auðvitað allt aðrar þegar nútímaguðfræðingur les þær í beit og í einrúmi en þegar þær voru lesnar upphátt ein í senn við húslestur eða jafnvel þegar samtímamaður fann sig knúinn til að lasta þær eða lofa á prenti. Nútímamanni dylst ekki að predikanirnar boða guðfræði sem vissulega verður að teljast frjálslynd bæði í lok 19. aldar og nú á dögum. Boðskapurinn hefur þó virst mun róttækari um aldamótin 1900 en nú. Páll lagði til dæmis áherslu á að trúarskoðanir fólks ættu að byggjast á sannfæringu þess, sam- visku, skynsemi og sannleiksást. Vissulega hljóta þessar viðmiðanir að hafa þó nokkurt almennt gildi. Það kann tæpast góðri lukku að stýra ef trú fólks stríðir gegn samvisku þess eða sannleiksást. Á einum stað segir Páll þó bein- línis að engu skuli trúað nema því sem stenst prófraun skynseminnar. Velta má fyrir sér hvort þar gangi hann ekki of langt, hvort í þessu efni þurfi ekki einnig að hlýða á tilfinningar, hugboð, innsæi sitt, hefð kirkjunnar og jafnvel opinberun, svo óljóst sem það hugtak kann að virðast í nútímanum. Páll var sannfærður um að hann fylgdi fordæmi siðbótarmannnsins Lúthers í boðun sinni. Honum var hins vegar legið á hálsi fyrir það að hann þekkti eða kynni ekki hvað lútherskur kristindómur væri eða hefði misskilið hann. Hann gagnrýndi ýmislegt varðandi starfshætti og fyrirkomulag þjóð- kirkjunnar á sinni tíð, einkum þó ríkjandi áherslur í kverfræðslu og pre- dikun hennar. Þar þótti honum gæta um of trúfræðilegs orðhengilsháttar og bókstafsskilnings á ýmsum fornhelgum höfuðlærdómum kirkjunnar. Hann hafnaði fæstum af þessum trúarlærdómum þó beinlínis eða gagnrýndi þá verulega. Í Helgidaga­prédikununum skautaði hann frekar framhjá þeim eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.