Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 18

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 18
VAKA /. árgangur . 1. ársfjórðungur Nú vopnast sem óðast hin voldugu lönd og vígbúa miljónaher. Hver flugvél er mönnuð og flotinn við strönd til framrásar skipaður er. Af hernaðaranda frá einrœðisþjóðum er Evrópa titrandi sem á glóðum. En Norðurlönd hvíla við útnorðurs ál sem óskanna draumljúfa strönd. Þar tengir nú bróðernið sálir við sál, og samvinnan blessar þau lönd. Og lýðræðið stendur þar föstum fótum, og fólkið er mannað að hjartarótum. Svo hlusta þú, ísland, á hafborinn þyt, sem hingað með loftbylgjum fer. Gjör andvígt þitt fólk hverjum einrœðislit, en ástbundið frelsinu og þér. Og láttu svo nafn þitt til liðsinnis standa í lýðræðismenningu Norðurlanda. Sept. 1938. Guðmundur Ingi. ---------------------------------------------------Karlmenn Að ýmsu leyti er betra að eiga karlmann að vini en konu. Þeir eru yfir- leitt trygglyndari og kunna flestir vel að varðveita leyndarmál. — Annars minna karlmenn mest á skemmtilega skáldsögu, sem heldur athyglinni fanginni meðan verið er að lesa hana, en er lokuð inni í skáp að lestrinum loknum. H. Eigingirnin er sterkasti eðlisþátturinn í skapgerð karlmannsins. AT. Það er erfitt að skilja karlmennina. Þess vegna ættu konur að sýna þeim mjög takmarkað traust. I. Oft volkar vondur maður væna konu. íslenzkur málsháttur. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.