Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 39

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 39
1. árgangur . 1. ársfjórðungur VAKA minnsta kosti að geta hlýnað þar svolítið". Þeir héldu göngunni áfram. Símon gerði ekki frekari tilraunir tl þess að ræða við ókunna mann. inn, enda hafði hann nóg með sínar eigin hugsanir. Hvað myndi Matryóna segja? Hún, sem átti von á sauðskinnskufli, en ekki einum munni enn til þess að metta. — Símon varð angurvær, þegar hann hugsaði til konu sinnar, en gladdist aftur ósegjan- lega, þegar hann leit á ókunna manninn og minntist þess, hvern- ig hann hafði reynzt honum bjargvættur á stundu neyðar- innar, Meðan þessu fór fram, var kona Símonar að framreiða kvöldverð handa manni sínum. Hún mældi brauðstykkið með augunum. „Ef Símon hefir fengið eitthvað að borða í þorpinu, borð- ar hann minna hér heima. Þá getur vel verið að þetta braut endist einnig á morgun.“ Síðan settist hún við borðið og beið bónda síns. „Bara að kaup- maðurinn snuði hann nú ekki í skinnaverzluninni“, hugsaði hún. „Átta rúblur eru miklir peningar. Fyrir þá upphæð hlýtur hann að geta fengið góð skinn. Ekki úr- gangsskinn, heldur ágæt skinn, sem hægt er að búa til úr veru- lega hlýjan og fallegan kufl.“ Naumast hafði Matryóna hugs- að þessa hugsun til enda, þegar hún heyrði fótatak úti fyrir. Hún flýtti sér að opna hurðina. f göngunum fyrir utan sá hún tvo menn: Símon og einhvern ber- höfðaðan náunga, sem var ber- fættur í illa útleiknum skógörm- um. Hún fann strax áfengislykt af manni sínum og hugsaði hon- um því þegjandi þörfina. „Auð- vitað hefir hann drukkið upp alla penngana,“ hugsaði hún, reið og " örvingluð. „En honum hefir ekki nægt það, heldur bætir hann gráu ofan á svart með því að draga hingað með sér einhvern svall- félaga sinn, flækingsbj álfa, sem sýnilega á ekki fötin utan á sig.“ Þegar inn í stofukytruna var komið, veitti Matryóna því eftir- tekt, að ókunni maðurinn — flæk- ingurinn — var í síðjakka manns- ins hennar. Og hún gat ómögu- lega séð, að hann væri í neinum buxum innan undir. Skárri var það nú skepnan! Símon tók ofan húfuna og settií i á bekkinn, rétt eins og allt væri eins og vera bæri. „Gefðu okkur einhvern matar- bita“, sagði hann. Matryóna tautaði eitthvað fyrir munni sér, og horfði á karlmenn- ina til skiptis. Svipur hennar lýsti fullkominni vanþóknun. Símon sá það, en hann lét sem ekkert væri. „Setztu niður, vinur,“ sagði hann við ókunna manninn. „Við skulum fá okkur matarbita.“ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.