Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 57

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 57
1. árgangur . 1. ársfjórðungur VAKA þroska valdhafanna. En líka á þroska fólksins. Því aS meS þrosk- aSi þjóS er engri stjórn haldiS stundinni lengur, sem svo fer aS. Og sé þaS gert, fer þaS „lýSræSi" fyrr eSa síSar um koll, og allt lendir í höndum á „sterkum“ manni, sem sker fyrir ósómann. Þá má loks minnast á þriSju hættu lýSræSisins. Og hún er þolleysiS og hringlandahátturinn, sem því fylgir aS jafnaSi. Þetta er beinn ókostur og líklega lítt lækn- andi. í þessu var einveldiS sterk- ara. En galli þess var sá, aS þoliS og þráinn var þar engu minna í því, sem var vont og skaSlegt. Og kostur lýSræSisins er því sá, aS ekkert, hvorki illt né gott, stendur mjög lengi. Trygging lýSræSisins í þessu efni var óviSjafnanlega orSuS af Abraham Lincoln í þessari al- kunnu setningu: ÞaS er hægt aS ginna alla menn um nokkra hríS og nokkra menn um alla tíS. En þaS er ekki hægt aS ginna alla menn um alla tíS! Hér reynir mjög á vit og þroska þjóSanna. Hve skarpskyggn er kjósandinn aS sjá mun á illu og góSu og hve skeleggur er hann í því aS velja hiS góSa? Þá reynir og hér á leiStoga og fræSara lýSs- ins. Hér, eins og víSar, þegar um lýSræSiS er aS ræSa, eru Englend. ingar fyrirmynd annarra þjóSa. ÞaS hefir veriS sagt um þá, aS þeir hefSu þann sérstæSa hæfileika, aS flytja gott mál meS jafnmikl- um áhuga og krafti eins og vont mál! Og kjósendurnir standa þar yfirleitt sem dómarar en ekki sem flokksmenn. Þeir greiSa sitt at- kvæSi eftir því, sem þeim finnst viS þær og þær kosningarnar rétt- ast. Þess vegna verSa þar stöSug- ar sveiflur viS kosningar. Er nú ekki hættulegt aS búa viS stjórnarfyrirkomulag, sem krefst svona mikils þroska? Jú, vissulega. En þaS er hátt mark og þess vert aS ná því. Ég skal ekki dæma um þaS, hvernig oss fer í þessum efn- um. En vér íslendingar ættum aS hafa góS skilyrSi til þess aS búa viS sannarlegt lýSræSi, þjóS, sem um langan aldur hefir veriS vel og jafnt menntuS, lestrarfús og gjörn aS hugsa fyrir sjálfa sig. Barnasjúkdóma fáum vér aS reyna í þessum efnum, en megum þó ekki gleyma því, aS sum börn deyja úr barnasjúkdómum. Von- andi gerum vér þaS ekki, heldur komumst yfir þá og náum væn- legum þroska. LýSræSiS er djarflegasta stjórn_ arfyrirkomulag, sem til er og kröfufrekasta. En þaS er hiS bezta, þegar vel er fyrir séS. ÞjóSin á aS ráSa — öll saman — sínum mál- um, ráSstafa fé því er hún leggur til sameiginlegs átaks, og skipa menn í trúnaSarstöSur sínar. Hún á öll aS segja lausnarorSiS á 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.