Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 66

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Síða 66
V A li A 1. árgangur . 1. ársfjórðungur treyst til að vinna hin ýmsu störf og fyrirbyggð verði átakanleg mistök og jafnvel slys. í engum þeim greinum, sem nefndar voru hér að framan, nægir að vera t. d. bráðvel hneigður til starfsins, þó að það sé að vísu nauðsynlegt undirstöðuatriði. En hvaða kröfur eru gerðar til foreldranna? Ekki eru hérlendis neinar stofn- anir, sem ætlaðar eru til þess að búa foreldrana undir starf þeirra sem uppalendur. Ekki virðist það opinbera heldur gera mikið til að minna menn á ábyrgðina og skyldurnar gagnvart afkomend- unum. Það er t. d. ekki annars krafizt af þeim, sem ganga í hjónaband, en læknis- og skírn- arvottorðs. Og verður að kalla það tiltölulega vægar kröfur. í 4. boðorðinu er þess hinsvegar kraf- izt af börnunum, að þau skuli „heiðra föður sinn og móður!“ Dæmið er ekki tekið hér til að deila á áminningu boðorðsins, jafnvel þó að það túlki átakan- lega hið gamla uppeldisform, sem fólst í skilyrðislausu boði og banni, heldur til að minna á, hvaða kröfur væri sanngjarnt að gera til foreldranna, svo að þeir almennt verðskulduðu umræddan heiður. Sannleikurinn mun vera sá, að uppeldið er ekki rétt og börnin ekki heilbrigð, ef þau virða ekki föður sinn og móður. Vér þurfum ekki að halda 60 lengra til þess að verða varir við undarlegt ósamræmi í mati á uppeldisstörfum og öðrum störf- um þjóðfélagsins. En er það ekki undarlegt að viðurkenna þörf þekkingar,þegar móta skal kaldan steininn, en gera vægar eða engar þekkingarkröfur til þeirra, sem eiga að vernda og leiðbeina börn- unum á fyrstu árum æfinnar? Rannsóknir uppeldis- og sálfræð- inga hafa leitt í ljós, að uppeldis- aðgerðir, sem beitt er af van- kunnáttu og hugsunarleysi, eru stórhættulegar, einkum ef um er að ræða börn á frumbernsku. skeiði. Nýlega las ég bók eftir geð- læknirinn Wilhelm Stekel í Vín- arborg. Bókin fjallar um uppeldi foreldranna. í fjörutíu ár hefir höfunduúinn starfað sem geð- læknir. Mikill fjöldi fólks hefir til hans leitað á þessu árabili, bæði vegna uppeldisvandræða barna sinna eða eigin vanheilsu. Bók Stekels er full af eftirtektar- verðum dæmum, sem gaman hefði verið að gefa sýnishorn af, en rúmið leyfir það ekki. Öll dæmin eru staðreyndir úr lífinu, og þau sýna og sanna, hversu geysivið- kvæmt og þýðingarmikið æfiskeið frumbernskan er. Og átakanleg- ast er það, að næstum ómögulegt reynist oft og tíðum að bæta fyrir mistökin. Einstaklingurinn líður oft alla æfi fyrir óskynsamlega meðferð í æsku. Stekel segir á einum stað í bók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.