Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 68

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Blaðsíða 68
VAKA 1. árgangur . 1. ársfjórðnngur En hvernig fer þetta svo venju- lega, þegar barnið stækkar? Það verður ódælt, heimtufrekt og til ófriðar á heimilinu. Og annað- hvort verða foreldrarnir nú leik- föng barnsins, eða það fær aldrei frið á heimilinu fyrir umvöndun- um og ávítum. Til þessara vand- ræða kemur ekki, ef komið er fram við barnið frá fæðingu sem sjálfstæðan einstakling, fullnægt af móðurlegri nákvæmni lífsþörf- um þess og því kennt frá upphafi að hlýða ákveðnum reglum. Þó að ég hafi hér aðallega rætt um það, er aflaga fer og til bóta stendur, er mér það auðvitað vel ljóst, að mikið er til af góðum foreldrum, sem af meðfæddri hneigð, góðum vilja og hugviti sínu hitta á heppilegar uppeldis- aðgerðir og veita börnum sínum gott uppeldi. En eðlishneigðin ein er ekki nægileg. Ég hika ekki við að fullyrða, að jafnvel þessum góðu foreldrum, væri ómetanleg- ur styrkur og öryggi í raunhæfri uppeldisþekkingu, svo að þau vissu ákveðið, hvað þau væru að gera. En því miður er ekki öllum foreldrum gefin eðlishneigð til uppeldisstarfa, og þeim er því full þörf á haldkvæmri þekkingu þar að lútandi, til þess að ekki lendi allt í hættulegu fálmi. Hvert augnablik í lífi barnsins er svo þýðingarmikið, að allar aðgerðir uppalendanna verða að hafa á- kveðið markmið og miðast ein- 62 göngu við þarfir barnsins og eðli þess. Minnumst nú, hvers krafizt er af verkfræðingnum, sem fer með storknandi steypuleðjuna. Hér að framan hefi ég leitast við að leiða athygli að hinni knýj - andi nauðsyn á að bæta uppeldis- menntun foreldranna. Ég hefi einnig bent á, að allt það, sem vel fer i œsku, fylgir manninum til fullorðinsára, engu síður en mistökin. Þess vegna byrjar upp- eldi foreldranna raunverulega á börnunum. En þekkingaratriða í þessum efnum er mönnum eigi að síður nauðsynlegt að afla sér sem unglingar, fullþroska fólk og for- eldrar. — En hvers er sanngjarnt að krefjast af foreldrunum undir þeim skilyrðum, sem nú eru fyrir hendi og hvað þarf að gera fyrir þessi mal? Það virðist sanngjarnt að ætlast til þess, að foreldrar sýni áhuga fyrir uppeldismálum og kappkosti að kynna sér þau mál eftir föngum. En það geta þeir nú þegar, m. a. með því að fylgjast með erindum, sem flutt eru í útvarpið um þessi mál, lesa greinar, sem tímarit flytja og bækur, sem út eru gefnar. Má þar t. d. minna á hina ágætu bók, U'p'peldið eftir Bertrand Russel, sem út kom í fyrrahaust í þýð- ingu Ármanns Halldórssonar, ma- gisters. Einnig Leiki og leikföng eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson. Sú bók er einstæð í sinni röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.