Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 82

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 82
VAKA í. árgangur . 1. ársfjórdungur Guðmundur Daníelsson: Gegrnum lystigarðinn Símon Jóh. Ágústsson: Leikir og leikföng Sigurður Helgason: Og árin líða Stefán Strobl: Samtíðarmenn í spéspegli Fritiof Nilson,-Piraten: Bombí Bitt. Arthur Weigall: Neró keisari. Mikkjel Fönhus: Skíðakappinn. Gegnum lystigarSinn nefnist ný skáld- saga frá hendi Guðmundar Daníelsson- ar. — ísafoldarprentsmiðja er útgefandi. — Allmikið hefir skort á, að kalla mætti Guðmund sjálfstæðan höfund. Og ennþá skortir of mikið á sjálfstæði hans, enda þótt þessi síðasta saga gefi tilefni til að vænta nýs og betri Guðmundar, þess Guðmundar, sem afneitar þeirri barna- trú sinni, að stílkækir og smekklausar lýsingar, ásamt lítt skiljanlegum — en þó ófrumlegum — orðum og hugrenn- ingum sögupersónanna sé einkenni snilldar í skáldsagnagerð. En sagan af Hrafni, skáldinu unga og veikgeðja, sem um nálega tveggja ára skeið reikar um „lystigarð" lífs síns, helgar sig sinni einu og sönnu „köllun“ í lífinu, er að mörgu leyti vel sögð. Lýs- ingin á Hrafni er, þegar allt kemur til alls, sjálfri sér samkvæm, og á köflum ágæt. Skáldið Hrafn er sannfærður um fánýti hinna tímanlegu verðmæta. Bú- skaparbasl móður sinnar og bróður skil- ur hann áreiðanlega ekki og fórnar því heldur ekki miklu af hugsunum sínum. Órímað ljóð með mai'gþvældum slag- orðum um kúgun og arðrán er hans opinberun . Skipbrot á helgustu vonum hans, hrekur hann út fyrir hlið „lystigarðsins“ og beinir huga hans og starfsorku að þeim óbrotnu, en óendanlegu þýðingar- miklu störfum, sem hann var alinn upp 76 við: Hrafn gerist bóndi í sveit og unir vel sínum hag, enda þótt hann geti aldrei fyllilega gleymt sinni „fyrstu ást“. Það er ekki gott að segja, hvort aftur- hvarf Hrafns táknar stefnuhvörf 1 lífi Guðmundar sem rithöfundar, en hitt er víst, að úr þessu er full ástæða til að fylgjast með Guðmundi á þroskabraut hans. Og það verður bezt gert með því, að lesa þessa bók og síðan þær, er á eftir fylgja. „Leikur er barna yndi“, segir forn málsháttur. Enginn veit aldur þessa orð- taks, er sjálfsagt er hann nokkuð hár. Má af því ráða það, sem öllum er raun- ar vel kunnugt, að leikþörf og leikir barna er ekki eitt af „spillingu" tuttug- ustu aldarinnar, heldur staðreyndir, sem eru jafngamlar mannkyninu. Uppeldisfræðilegar bókmenntir ís- lendinga eru næsta fáskrúðugar, enda naumast annars að vænta. Það verður því að teljast mjög merkilegur atburð- ur, þegar ný bók um þau efni bætist í hóp þeirra, sem fyrir eru. Á síðastliðnu ári kom út góð bók um uppeldismál, Uppeldið eftir Bertrand Russell, þýdd af Ármanni Halldórssyni. Og nú í ár bætist önnur við, Leikir og leikföng eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson. Hana má einnig hiklaust kalla „góða bók“, og víst er um það, að boðskapur hennar er orð í tíma talað. íslenzkir uppalendur hafa ekki áður átt völ á neinum bókakosti á móð- urmáli sínu um þetta efni. Hinsvegar er vel vitað, að leikir barna, leikföngin, sem þeim eru fengin í hendur og að- staðan, sem þeim er búin við leiki sína, er harla mikilsvert atriði í réttu og skyn- samlegu uppeldi. Bók dr. Símonar hefst á stuttri og glöggri greinargerð um helztu kenning- ar viðkomandi orsökum og þýðingu leikja. Síðan tekur hann fyrir atriðið af öðru, er lýtur að leikjum barna og gefur holl ráð og bendingar um hvað eina. Leikir og leikföng ber ljósan vott um mikinn lærdóm höfundarins, en hún er eigi að síður alþýðlega rituð og hin læsi- legasta fyrir allan almenning. — Út- gefandi bókarinnar er ísafoldarprent- smiðja h.f. Og árin liða, nýútkomin bók eftir Sig- urð Helgason, hefir inni að halda þrjár stuttar skáldsögur. Sigurður er nokkuð kunnur af fyrri bókum sínum tveimur, Svipum og Ber er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.