Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 88

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 88
VAKA 1. árgangur . 7. ársfjórðungur Til leseiula Vöku i í næstu tveimur til þremur heftum Vöku verður birt skáldsaga eftir skáldkonuna Pearl S. Buck. sem nýskeð hefir hlotið bók- menntaverðlaun Nobels fyrir árið 1938. Flestar sögur frú Buck gerast í Kína, og þar gerist einnig sagan, sem Vaka ætlar að birta. Frú Buck er afar mikið dáð um gervallan heim fyrir sögur sínar. Þær eru ritaðar af svo ótvíræðri snilld, svo frábærum hæfileikum, að hver persóna sem kemur fram í sögum hennar, verður sem ljóslifandi fyrir hugskotssjónum lesandans. Frásögn frú Buck er mjög töfrandi. Þó að sögur hennar fjalli um ömurleg efni, eru þær einkennilega hugðnæmar. Frú Buck nýtur sem sagt mikils álits sem rithöfundur um allan hinn menntaða heim. Hér á landi á hún marga aðdáendur, enda þótt fremur lítið hafi verið þýtt eftir hana á íslenzku. Vöku er ánægjuefni að flytja lesendum sínum sögu eftir Pearl S. Buck. Með því fá þeir færi á að kynnast einum ágætasta rithöfundi, sem nú er uppi í veröldinni. , J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.