Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 90
VAKA 1. árgahgur . 1. ársfjórðungur
— Það er vandræðaástand í heim-
inum!
Þessi athugasemd heyrist nú ærið oft
Og sjálfur hefir maður kannske látið
lík orð falla. Ég kinnkaði auðvitað kolli
til samþykkis.
— En það þyrfti ekki að vera það,
hélt hann áfram. Mér er með öllu
óskiljanlegt, hversvegna okkur líður jafn
illa og raun ber vitni. Nóg er af hrá-
efnum, nóg af fólki, ein uppgötvunin
fylgir í kjölfar annarar, en samt-----
Hann hristi höfuðið.
— Ekki er æskunni um að kenna,
hóf hann máls að nýju. Unga fólkið
vinnur víst meira en afar þess og ömm-
ur gerðu, þegar það á annað borð hefir
vinnu. Sjálfur á ég son, ágætan pilt.
Hann tók brjóstsykur upp úr tösk-
unni sinni og bauð mér.
Svo hélt hann áfram:
— Það þarf mikið hugmyndaflug til
þess að gera sér ljósa þýðingu ýmissa
smámuna, sem svo eru kallaðir Ef allir
Sími: 44.S4 KoliiMimdi I
Hefii' ávalt fyrirliggjandi
í stóru úrvali:
Veggfó(3 ur, Gólfdúka,
Gólfgúmmí, Gólfdúka-
lím, Gúmmílím, Máln-
ingarvörur allskonar,
og alt annað efni vegg-
fóðraraiðninni tilheyr-
andi.
S(‘ii<1 iiiii iim laiul allt jjegn póst-
kröfu. — Áliersla liipl á vand-
aðar vörur oj; samigjarnt verð.