Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 96
VAKA 1. árgangur . í. ársfjórðungur
X V.J A It BÆKUR
Þessar bækur eru nýkoiuiiiir í bókaverzlanir:
\ei'O keisar. eí'tir Artliur Weigall. í þýðingu Magnúsar Magnús-
sonar. Höf. er merkur fræðimaður, og æiisagan kollvarpar
ýmsu er áður hefir verið skrifað um Nero og sýnir hann
í nýju Ijósi.
iiieg'iiuni Ijsfigaróinn. eftir Guðmund Daníelsson. Þetta e.i
þriðja skáldsaga höfundarins, og af öllum talin bezta
verk hans.
t rvalsljóó Itenedikts <>röudals. Ljóð Gröndals hafa veriö
uppseld um langt skeið, en auk þess er úrvalsljóðaútgáfan
svo vinsæl, að þeir sem hafa eignast eitt bindi. viija
('ignast þau öll.
Ástalíf, eftir Pétur Sigurðsson erindreka. Pétur er opinskár mað-
ur og berorður, og kemur það glögglega fram í þessari bók.
Og' iirin líóa. eftir Sigurð Helgason. Bókin hefir hlotið góða
dóma.
Rombi Ritt. Helgi Iljörvar las þessa sögu upp í Útvarpið. Lng-
lingar um allt land hafa gert margar fvrirspurnir um hók-
ina. Nti er hún prentuð.
Þessar bækitr fást um land allt, en aðaliitsala er í Róka-
verzlun Isafol(lariireiitsinið}ii, Austurstræti 8. Sínii
4527.
Bólstruð nýtízku húsgöén
Körfustólar,
Borð og Vöggur,
Þvottakörfur,
Bréfakörfur