Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 100
VAKA 1. drgangur . 1. ársfjórdungur
Mikill
aldursmiiii ui*
Pólverji nokkur, sem sagður er 114 ára,
var nýlega að giftast 19 ára gamalli
stúlku. Áður hafði hann verið fjórgiftur
og er faðir, afi og langafi 156 barna,
barna-barna og barna-barna-barna. Hafi
þau öll verið boðin til veizlunnar, hefir
þetta verið allmyndarleg fjölskylda. Það
eru engin undur, þótt aumingja brúðurin
yrði dálítið skrítin þegar barna-barna-
börnin fóru að kalla hana langömmu.
Vinnum ötullega
ad útbreidslu
Vöku
Prentsmiðjan Edi>a H. F.
REYKJAVÍK
Prentar bækur, blöð og tímarit, allskonar
eyðublöð og smáprent, umbúðir ýmiskonar
o. fl. Áherzla er lögð á vandaðan frágang á
öllu sem prentsmiðjan sendir frá sér. —
Prentsmiðja *
Itókbamlsstofa
Pappíi'ssala Lindargötu 1D. Símar 3720 og 3948-
RÍKISPRENTSMIÐJAN
6UTENBER6
REYKJAVÍK
ÞIN6HOLTSSTRÆTI 6
PÓSTHÓLF164
SÍMAR (3 Ifnur):
2583, 30T1, 34T1
PRENTU N
BÓKBAND
P A P P í R
Vönduð vinna
Greið viðskipti