Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 101

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 101
7. árgangur . 7. ársfjórðungur VAKA Margt er skrítið í amerísku blaði er sagt frá því að maður kom æðandi snemma morguns út úr gistihúsinu sem hann bjó í, með yfir frakkann sinn á handleggnum en vatns- glas í hendinni. Hann hljóp sem fætur toguðu í áttina til járnbrautarstöðvar- innar. Ástæðan fyrir því, að hann tók vatnsglasið með sér, er ofur eðlileg. Hann hafði látið tennurnar í það um kvöldið en um nóttina hafði vatnið frosið í glasinu svo að hann náði ekki tönnunum úr því, og mátti ekki vera að því að bíða þar til ísinn bráðnaði. Eftirfarandi saga er um hinn fræga „Sherlock Holmes“-höfund, Sir Arthur Conan Doyle. Einu sinni fyrir mörgum árum fékk hann næsta einkennilegt til- boð frá leikara, sem um þær mundir lék eitt af minnstu hlutverkunum 1 einni af sögum hans. Tilboðið var á þá leið, að leikarinn, sem hafði 10 krónur á dag, bauð skáldinu upp á það að þeir skiptu til helminga samanlögðum tekjum þeirra beggja það sem eftir væri æfinnar. Conan Doyle skellihló að þessu og afþakkaði tilboðið. En hefði hann gengið inn á samningana, hefði hann án efa grætt á því er fram liðu stundir, því að sá sem sendi tilboðið, varð seinna heims- frægur leikari. Það var Charles Chaplin, Það er undravert, hve auðvelt er að innvinna sér peninga á kostnað fjöldans ef maður hefir aðeins dálitla hugmynda- auðgi. Eftirfarandi smásaga er að visu amerísk, en þó er hún ekkert sérstak- lega lygileg Maður nokkur setti svohljóðandi aug- lýsingu í eitt af stærstu blöðum Ameríku. „Sendið mér einn dollar nú þegar. — James Jones, 433 Penthouse Street, New York. Um 225,000 lesendur urðu við tilmælum hans og sendu einn dollar, auðvitað í þeirri von að fá eitthvað merkilegt fyrir hann. Er hægt að innvinna sér peninga á auðveldari hátt? Pren tmyndas to fa n LEIFTUR býr tii 1. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verð. Hafn. 17. Sími 5379. Verkin sýna merkin Vaka skiptii* vid Leifíur. Prentmyndir afgreiddar um allt land gegn póstkröfu. ^5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.