Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 29
Þýzkir fræðimenn er sinnt hafa íslenzkum efnum. í síöasta almanaki var lýst nokkurum merkum fræðimönnum með Bretum, peim er að nokkuru leyti hafa gefið sig við islenzknm efnum. Er nú koraið að Pjóðverjum. Hin fyrstu rit sira Arngríms lærða, er fyrstur varð til að kynna útlendum pjóðum sögu íslendinga og menntir, vöktu pegar mest athygli með Pjóðverjum. Hinn nafnkunni guðfræðingur Davíð Chytræus og skáldið Jóhann Freder, er báðir voru háskólakenn- arar i Rostock, tjá síra Arngrími miklar pakkir fyrir hið fyrsta rit hans um íslenzk efni og hvelja hann til pess að rita meira um pau; pó að pessarar hvatn- ingar pyrfti ekki við um síra Arngrím, pá var samt i peim ummælum fólgin viðurkenning um ritið. Skömmu síðar varð einn hálærður prestur með Pjóð- verjum, Dr. Filippus Nicolai, skáld og menntamaður mikill, til pess að helga Guðbrandi byskupi eina sinna mörgu guðfræðilegu ritgerða á prenti. Pjóðverjum lærðist pað brátt, að i fornritum ís- lendinga væri mikil gögn að finna til vitnis um líf- ernisháttu forfeðra sinna, fornsögu alla og goða- fræði. Kom pvl brátt svo, að peir tóku að gefa forn- ritunum gaum, og nú er svo komið, að engin pjóð önnur hefir lagt sig eftir pessum fræðum til jafns við Pjóðverja. Hefir fræðiástundan peirra eigi að eins tekið til peirra nytja, er saga peirra og pjóðleg fræði ein hafa mátt fá úr fornritum vorum, heldur hafa peir og beinlinis sinnt hinum fornu bókmenntum til sér- fræðilegra rannsókna, gefið pau út að prýðilegum hætti og pýtt á sína tungu. En pað er svipað að segja um pessa ástundan alla sem um landkönnun og jarðfræðirannsóknir Pjóðverja á tslandi, að held- ur fer hún fyrir ofan garð hjá öllum porra íslend- (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.