Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 115
Drengur: »Nei, pað þorðutn við ekki, pví að haon
var ekki alveg dauður, pegar eg fór«.
Jói d Gili (er í kaupstaðuum ogtekurút): »Og svo
átti eg að fá reglulega sápu, ekki eins lélega og eg
fekk síðast!«
Búðarmaður: »Hún var víst góð — ein sú bezta,
sem við höfðum!«
Jói á Gili: »Sussu-nei! Pvottavatnið varð svo skol-
ótt og óhreint, eftir að fólkið hafði pvegið sér«.
Dómarinn: »— Lofa og sver . . . «
Eiðsvarinn: »— Lofa og sver . . . «
Dómarinn: »Svo hjálpi mér guð og hans heilaga
evangelium . . .«
Eiðsvarinn: »Og pað líka með!«
Preslskonan: »Hvernig líður pér nú, Gudda gamla?«
Gudda: »Jú, pakka fyrir, madama góð. Mér líður
svo ágætlega, síðan eg fór í styrktarfélag kvenna. Og
par eru nú engir prettir; maður fær í einu lagi út-
borgaðar hundrað krónur, pegar maður deyr«.
Sjötugur maður hafði i 45 ár búið með ráðskonu.
Einn dag kemur hann til sóknarprests síns og biður
um að láta lýsa með sér og ráðskonunni. Presturinn
verður undrandi og spyr, hvort pað sé af ást, að
hann vilji ganga í hjónabandið.
Gamli maðurinn hugsar sig lengi um og segir að
iokum: »Ne-ei; ást er pað nú ekki, nei-nei; en við
eigum kú saman, og pað er pað, sem gildirw.
Dómarinn: »Verið nú ekki lengur með pessi mót-
mæli; pað eru prír menn, sem hafa séð yður!«
Sakborningur: »Þrir menn? Hvað er pað í landi
með hundrað púsund íbúa«.
(111)