Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 57
bjargað úr ibúðarhúsinu en nokkuru af heyi úr
hlöðunni.
Febr. 1. Féll barn í Hafnarfirði, er var að renna sér
á sleöa nálægt læknum, ofan i lækinn og drukknaði.
— 5. Dó Oddur Hermannsson skrifstofustjóri í at-
vinnu- og samgöngumálaráðuneytinu.
— 10. Dó Guðmann Kristjánsson stud. med. í Rvík.
— 12. Dó Jón Guðmundsson verzlunarstjóri á Siglu-
firði, 52. ára.
-- 16. Dó Brynjólfur Þórarinsson á Héraði, fyrrum
bóndi á Brekku i Fljótsdal, 76 ára.
— 18. Dó Pálmi Jónsson á Akri í Húnavatnssýslu. —
Strandaði í Porlákshöfn þýzkur botnvörpungur,
Arthur Richardson, Menn bjórguðust aliir.
— 23. Dó Sveinbjörn fórðarson Sveinbjörnsson tón-
skáld og prófessor í Khöfn, fæddur s8/« 1847.
— 24. Dó Kristjana Gunnarsdóttir Havsteen í Rvík,
amtmannsekkja, rúmlega níræð. — Dó Magnús
Guðnason i Rvík.
í þ.m., eða í mars, dó Jósep Jónsson ökumaður
á Akureyri. — Drukknaði maður í ísafjarðarpolli.
Mars 2. Strandaði botnvörpungur, Eiríkur rauði, á
Mýrartanga viðKúðafljót í V.-Skfss. Mannbjörg varð.
— 5. Dó Jón Guðmundsson á Hvítárbakka, fyrrum
ráðsmaður i Vífilsstaðahæli, fæddur '°/8 1859. —
Dó Gísli Pétursson í Rvik, frá Gufuskálum í Leiru.
— 6. Dó Porbjörg Magnúsdóttir húsfreyja í Viðey. —
Fannst örend kona í Reykjavíkurhöfn.
— 9., aðfn. Missti vélbátur, Gullfoss, frá Keflavík, út
mann.
— 10. Dó O. Forberg landssímastjóri í Rvík, fæddur
,s/n 1871.
— 15. Missti vélbátur, Blikinn, frá Vestmannaeyj-
um, út mann. — 19. s. m. missti sami bátur út
mann.
— 19. Dó Annika Jensdóttir, fædd Sandholl, prófess-
(53)