Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 100
Tvennslags aga var eg varð, vaknaði saga um húsin. Hvort skal draga hitt um garð helgidagur og lúsin? í tíð Guðmundar var mjög algengt ávarp: »Guð gefi pér góðan dag«. Að gefnu tilefni kastaði hann eitt sinn fram í kaupstað: Dönsku fljóðin drambmáluð deyfa þjóðarhaginn. Nú er úr móð að nefna guð, nema góðan daginn. Enn er sú smásaga sögð um Guðmund, að hann kom til bónda, er pótti gildastur í sinni sveit. Hafði bóndi pann sið að hirða smjörskökurnar, er pær komu af strokknum, og nota aðra feiti til viðmetis á heimilinu. Guðmundur sótti svo að bónda, að bitið hafði verið í skökuna, sem kom af strokknum um morguninn. Spurði hann Guðmund ráða, hvernig hann mætti vita, hver að væri valdur, en pað ein- kenni væri á bitinu, að framtönn hefði vantað í pann, sem beit. Guðmundur sagði petta vandalítið, pví að ekki pyrfti annað, til pess að vita hið sanna, en að láta allt fólkið bíta i skökuna. Þótti bónda petta snjallræði, kallaði fyrir sig vinnufólkið og lét pað bita í. Minnkaði skakan óðum, en ekki fannst sá seki. Loks kom röðin að húsfreyju, en hún var treg til, en varð pó að gera sem aðrir. Komst pá upp að hún var sú seka, en skakan var ekki orðin á marga fiska. í tíð Guðmundar var venja að fólk sæti í föstunni, sem kallaö var, p. e. nefndi kjötið klauflax og flotið afrás, um alla langaföstu. Veðjuðu pau Illugastaða- hjón eitt sinn um, hvort pau gætu setið í föstunni. Bilaði Guðmundur brátt og neytti pá allra bragða að fipa Auðbjörgu, en ekkert peirra dugði. Leið svo fram á miðjan föstudaginn langa. Setti Auðbjörg pá pott á hlóðir, og skyldi sjóða hangikjöt tilpaskanna. Pegar kjötið er nærri soðið, snarast Guðmundur inn (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.