Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 38
margar kvæðaþýðingar fylgja og eru þær flestar vand- aðar og vel gerðar. T. d. er fyrsta erindið á kvæði Jónasar: Fífilbrekka, gróin grund! í þýðingu Poestions: Blumenhugel, griine Flur, Halde, reich an Moos und Beeren, Moorland, Stiefkind der Natur, Blumenhugel, Kleefeldflur, weil’ bei euch am liebsten nur, auch wenn Leiden mich heschweren, Blumenhiigel, grúne Flur, Halde, reich an Moos und Beeren! Poestion var mjög ljúft að fást við ljóðaþýðingar, en þeir, sem við þau störf hafa fengizt, vita hvílik- um erfiðleikum er bundið að halda jafnt bragarhætti ogefni. Að siðVínarbúa mataðist Poestion, að minnsta kosti á síðari árum, venjulega á matsöluhúsum og kom þangað jafnaðarlega á hverjum degi að loknum skyldustörfum sínum. Átti hann sitt horn og sitt borð í veitingahúsi einu og vann þar oft að ritstörfum sínum um íslenzkar bókmenntir. Tók hann þá oft eitt og eitt kvæði íslenzkt fyrir og sneri því á þýzku og skerpti á því skilning sinn á anda og efni íslenzkrar bragsnilldar. Hann gaf síðan út 1904: Eislandblúten. Ein Sammeibuch neuislandischer Lyrik. Mit einer kultur- und literarhistorischer Einleitung und er- lauternden Glossen. í bók þessari eru ljóðaþýðingar eftir 27 íslenzk skáld, og er þeirra á meðal Stephan G. Stephánsson. Hann hefir snúið lofsöng Matthíasar á þýzku og er 1. erindið: Gott unseres Landes, sei gelobt; du strahlst in ewigem, ewigem Glanz! Deine Heerschar der Zeiten, sie flicht dir zum Ruhm aus Sonnenlichtgarben den Kranz. Ein Tag ist fúr dich so wie tausend Jahr’, ein Jahrtausend ein Tag, der verglúht, ein Ewigkeitsblúmlein mil zitternder Trau’, (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.