Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 55
Dez. 22. Var Þorvarður G. Þormar prestur að Hof-
teigi, skipaður sóknarprestur að Laufási, frá */* 1928.
Á árinu var Lárus H. Bjarnason hæstaréttarfor-
maður sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar,
með stjörnu. — Sæmdir stórriddarakrossi sömu
orðu, án stjörnu: Hans H. M. Börregaard aðalræð-
ismaður Dana í Rotterdam, Magnús Helgason
kennaraskólastjóri í Rvik og Ragnar Ólafsson ræðis-
maður á Akureyri. — Sæmd riddarakrossi sömu
orðu: Kristbjörg Jóhannesdóttir kennslukona á
Akureyri, John Mc. Can í Bridlington á Englandi,
Gustav Ekstedt brunamálastjóri í Gautaborg, L.
Fanöe stórkaupmaður i Khöfn, Frandsen skipstjóri
á e/s Dronning Alexandrine, Knud Gjerset í Banda-
ríkjunum, Guðmundur Guðmundsson læknir í
Stykkishólmi, Guðmundur Pétursson bóndi í Ó-
feigsfirði, Hjörtur Líndal, bóndi á Efri-Mýri í Mið-
firði, Júlíus Sigurðsson bankastjóri á Akureyri,
Kort Kortsen doktor í Rvík, Henry G. Leach í
New-York, D. Lydersen skipstjóri á e/s Botniu, W.
Munthe yfirbókavörður í Osló, Thomas Nielsen
sjúkrahússstjórnarformaður í Grannför pr. Hinne-
rup, Thor Omeier Odegaard stóreignamaður í Osló,
Ólafur Bergsveinsson bóndi á Látrum, síra Rögn-
valdur Pétursson í Winnipeg, Aage Sachs fulltrúi
í danska fjármálaráðuneytinu, Joseph B. Samuel í
Philadelphíu og Torleif Torkelssen yfirréttarmála-
flutningsmaður í Osló.
Sigurði Pórðarsyni bónda á Stóra-Fjarðarhorni
í Strandasýslu og Stefáni Árnasyni bónda á As-
unnarstöðum í S.-Múlasýslu voru veittar á því ári
150 kr. hvorum úr styrktarsjóði Kristjáns kon-
ungs IX.
[1926: '°/«*• Yar Jóhann J. Kristjánsson, settur
læknir í Höfðahverfishéraði, skipaður par héraðs-
læknir. — Á því ári voru sæmdir stórriddarakrossi
Fálkaorðunnar, án stjörnu: A. Baalsrud vegamála-
(51)