Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 71
en hæðunum oftast kyrrt og bjart veður. Mjög djúp- ar lægðir og veðurillar nefnum vér stormsveipa. Af þessu, sem nú hefir verið sagt, er það auðsætt, að sé hægt að reikna út hreyfingar sveipa og and- sveipa, má og með allmikilli vissu segja fyrir um veðrabrigði á peim stöðum, er verða á vegi þeirra. — Pó koma hér mörg atriði til greina, sem ekki verða skýrð í stuttu máli; t. d. hiti og raki loptsins, fjallgarðar o. fl. — En notkun veðurkortanna byggist fyrst og fremst á því, að þau sýna, hvar lægðir og óveður eru á seyði og gefa ýmis gögn í hendur, til þess að reikna út hreyfingar þeirra nokkuð fram í tímann. T. d. er loptvog oftast fallandi á þeim stöð- um, sem lægðin er að nálægjast, en stígandi þar sem hún er að fjarlægjast. Að þessu leyti er loptvogin allgóður veðurviti; en oft getur loptstraumum verið þannig varið, að úrkoma eða illviðri haldi áfram, enda þótt loptvogin bendi á wstillt og gott veður«. Ótlit og hreyfing skýjanna (»farið«) bera oft boð um veður það, sem í vændum er, löngu áður en lopt- vogin tekur að falla. A undan lægðunum fara oftast klósigar og blikur, alræmd iliviðramerki, sem hver maður ætti að þekkja og vita skil á. Á eftir lægðun- um fara hins vegar klakka- og skúraský, sem ýmist kasta úr skúrum og éljum eða eyðast og greiðast sundur. Oft ber mikið á þvi, að loptstraumar þeir, sem standa að lægðunum, erumjög mis-heitir. Er orsökin oftast sú, að sumir koma sunnan úr heitum löndum, en sumir nærri beint norðan úr íshafi. Rannsóknir siðari ára virðast hafa leitt óyggjandi rök að því, að flestar lægðir og sveipar myndazt einmitt á mót- um misheitra loptstrauma. Fljóta þeir á misvíxl, Þannig að hlýrra loptið verður ofan á, en ölduhreyf- mg myndast á takmarkafleti þeirra og kemur í ljós sem vindsveipur á yfirborði jarðar. Straumamótin hafa verið nefnd veðramót (Pólarfront). A þeim (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.