Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 83
veðrum milli nálægra héraða, eins og drepið hefir verið á hér að framan. Pað rignir stundum allan daginn á suðurströndinni, pótt engin úrkoma nái norður yflr Reykjanesfjallgarð, og svipuð dæmi mætti lengi teija. í veðurspánum er vitanlega áríðandi að taka petta til greina eftir föngum. Hefir landinu pví verið skipt i 8 veðurhéruð, og er sérstök veðurspá skrifuð fyrir hvert peirra eða fleiri tekin saman eftir ástæðum. Nöfn héraðanna eru pessi: 1. Suðvesturland (frá Mýrdal til Reykjaness), 2. Faxaflói, 3. Breiða- fjörður, 4. Vestfirðir, 5. Norðurland (frá Ströndum til Melrakkasléttu), 6. Norðausturland (frá Sléttu að Glettinganesi), 7. Austfirðir, 8. Suðausturland (Lóns- heiði til Mýrdals). Takmörkin milli pessara héraða eru ekki einhlít, nema helzt par sem breiðir fjali- garðar og jöklar liggja á milli. Enn fremur nær hvert hérað frá sjó upp til innstu dala og ber pví eigi ó- sjaldan við, að spáin reynist röng í innsveitum, pótt hún sé rétt við sjávarsíðuna. Vegna sjósókna og skipaferða verður fyrst og fremst að sniða spárnar eftir pví veðri, sem búizt er við með ströndum fram, V. Síðustu tvö árin hefir veðurstofan leitazt við að segja fyrir veður um tvö dægur fram undan. Áður gilti spáin að eins dægur pað, sem í hönd fór, er hún var gefin út. t öðrum löndum er viðast sagt fyrir næsta dags veður, pegar að morgninum. Veðurspár veðurstofunnar eru sendar með sima til allra 1. og 2. fl. símstöðva og nokkurra 3. fl., sem sérstaklega hafa mælzt til pess. Auk pess eru pær sendar frá loptskeytastöðinni í Reykjavík vegna skipa á miðum úti og siglingaleiðum. Með pessu móti næst að vísu til flestra veiðistöðva og stærri skipa, en all- ur porri manna til sveita hefir vitanlega ekkert af veðurfregnum að segja. Símstöðvar eru og vérða jafn- an svo strjálar, að um slíkt getur eigi verið að ræða. (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.