Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 52
Febr. 12. Lauk ísleifur Árnason lögfræðaprófi í há*
skólanum hér með I. einkunn.
— 14. Lauk Kornelíus Haralz heimspekiprófi i há-
skólanum hér, með I. ágætiseinkunn.
—• 17. Var Sveinbjörn Högnason sóknarprestur að
Laufási skipaður sóknarprestur að Breiðabólstað
í Fljótshlíð, frá V«.
Mars 2, Var Vigfús Einarsson fulltrúi í atvinnu- og
samgöngumálaráðuneytinu skipaður par skrifstofu-
stjóri.
— 12. Gisli J. Ólafson símastjóri var settur land-
simastjóri.
— 18. Var Ari Jónsson settur læknir í Hróarstungu-
héraði skipaður par héraðslæknir. — Sigvaldi
Kaldalóns settur læknir í Flateyjarhéraði skipaður
par héraðslæknir.
— 26. Varð Björn Pórðarson, hæstarjettarritari, dr.
)pM. við háskólann hér, fyrir ritgerð um »Refsi-
vist á íslands 1761—1925«.
— 29. Var Páli Ólafssyni prófasti í N.-ísafj.s. veitt
lausn frá prófastsstörfum, frá V«.
Apríl 25. Var Sigurmundur Sigurösson settur héraðs-
læknir í Grímsnesshéraði skipaður par héraðs-
læknir, frá '/«•
Maí 4. Var síra Sigurgeir Sigurðsson á ísafirði skip-
aður prófastur í N.-ísafjprd., frá •/•■
— 5. (?) Luku heimspekiprófi í háskólanum hér:
Gísli Guðmundsson með I. ágætiseink. og Vilborg
Ámundadóttir með II. betri.
Snemma í p. m. lauk Brynjólfur Stefánsson
magisterkonferensprófi i vátryggingarfræði í
Khafnarháskóla. — Meistaraprófi í íslenzkum fræð-
um í háskólanum hér luku Sigurður Skúlason og
Porkell Jóhannesson.
Júní 5. Luku heimspekiprófi við háskólann hór: Með
I. ág.eink.: Hallgrímur Björnsson, Jón Blöndal, Jós-
ep Einarsson, Júlíus Sigurjónsson, Konráð Krist-
(48)