Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 67
Aður fyrr fékkst veðurfræðin mikið við að leita dularfullra lögmála fyrir áhrifum tungls og stjarna á veðurfarið. Á miðöldunum var hún lítið annað orðin en vesalt hjátrúarkukl. Menn póttust geta breytt veðri sér í hag með særingum, kukli og bænahaldi, eða sent óveður á óvini sína, þeim til tjóns og hrell- ingar. Menn trúðu pví líka almennt, og trúa jafnvel enn, að almáttugur guð ákveði veðrið á degi hverj- um og á hverjum stað. Hann umbuni peim, sem vel breyta með hagstæðu veðri, en láti illviðri koma í koll syndaranum. — Nú á tímum trúa vísindamenn pvi einu, að veðrið hlýði almennum og órjúfandi náttúrulögmálum. Hvort pau lögmál séu í upphafi sett af guðlegum krafti eða til orðin á annan bátt, kemur ekki málinu við. Um pað er hverjum frjálst að trúa sem hann vill. Stjörnufræðin hefir sem sagt skilizt frá veðurfræð- inni á síðari öldum. Pað hefir tekizt að finna lög- málið, sem ræður hreyfingum himintunglanna, og er pað svo hár-nákvæmt, að undrun sætir. Lengi hefir pað verið von manna, að hægt mundi að finna svipað lögmál fyrir gangi veðráttunnar og veðrabrigðum. Pað hefir ekki tekizt enn, nema að hálfu leyti. í veðurfræði eiga vísindin enn pá mikið land ónumið. — Hve langt verði komizt, skal eigi spáð, en framfarir siðustu áratuga gefa margar góð- ar vonir. Aðalviðfangsefni veðurfræðinnar nú á dögum er að geta sagt fyrir um veðrabreytingar um ókominn tíma, líkt og stjörnufræðin segir fyrir afstöðu himin- tungla, jafnvel mörg púsund ár fram undan. En til pess að nálgast pað takmark, parf að rannsaka allt, sem lítur að lopthjúpi jarðarinnar og vita sem glögg- ust deili á öflum peim, sem par starfa í sameiningu að pví, að stjórna veðrinu. Veðurtræðin er oft nefnd eðlisfræði loptsins. Loptslagsfræðin er hins vegar lýsing á veðurfari hvarvetna á yfirborði jarðar og (63)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.