Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 86
menn í Reykjavík, sem hafa sótt sjó á fremur litlum vélbátum langt vestur í Flóa. Fóru sumir þeirra því nær algerlega eftir veðurspánum siðastliðinn vetur. Komið hefir það fyrir, að þeir hafi setið af sér róð- ur fyrir bragðið, en það munu þeir hafa þótzt vinna upp með því að komast hjá bersýnilegum hrakningi og óþarfri eyðslu á olíu. Hér að framan hefir verið drepið á nokkura örðug- leika, sem eru á veðurspám yfirleilt og sérstaklega hér á landi. Rað lætur því að líkum, að oft bregði nokkuð út af því, að þær reynist réttar í alla staði og um allt land. — Pað verður því seint ofbrýnt fyrir þeim, sem veðurspár nota, að þær eru ekki til þess gerðar, að menn fylgi þeim blindandi og hætti sjálfir að athuga veðrið. Alls ekki. Pað er nauðsyn- legt oft og einatt að bera veðurspána saman við eigið álit, og siðan verður hver að eiga það við sjáifan sig, hvoru hann treystir bezt. Ef formanni, sem ætlar á sjó, lízt veður ískyggilegt og veðurspáin gerir einnig ráð fyrir hvössu veðri, ætti að vera sjálfsögð regla hvergi að fara. Áhættan er þá of mikil, að róðurinn verði ekki til fjár eða jafnvel verra hljótist af. Nú ber það oft við, að veður virðist einsýnt á staðnum þótt veðurspáin geri ráð fyrir illviðri innan ákveðins tíma. Stundum er norðanátt og heiðríkja á suðvesturlandi að kvöldinu, en spáð suðaustan- stormi næsta dag. Má þá nokkuð haga sér eftir þvi, hve ákveðið veðurspáin er orðuð og hve sterk orð eru notuð. — En þeir, sem fara á sjó, þegar svona ber undir, ættu að hafa alla þá varúð, sem unnt er, og gefa gætur að öllum reyndum veðurmerkjum á lopti og sjó. — Porbjörn kólka hankaði upp og hélt heimleiðis, þegar hann sá skýsorta draga á Kaldbak. »Óragur en forsjáll« ættu að vera kjörorð allra góðra sjómanna. Pað er langt frá því, að full reynsla sé fengin (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.