Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 41
róa og dregur úr vinnuþreki manna. Allar beztu hugsanir manna vakna í kyrrð og einveru og varð mér ljóst, að starfsskilyrði Herrmanns voru ágæt í bæ þessum. Paul Herrmann (f. 1866) er yfirkennari við mennta- skóla í Torgau;‘) lagði hann stund á gömlu rnálin, germanska fornfræði, guðfræði og Austurlandafræði við báskólana í Berlín og Strassburg, varð doktor 1888 og prófessor að nafnbót 1903. Skömmu fyrir aldamótin 1900 ferðaðist hann um Sviþjóð, Lappland og Noreg, en fékk síðan styrk til íslandsferðar hjá kennslumálastjórninni í Berlín og ferðaðist hér um árin 1904, 1908, 1911 og 1914. Hann hefir samið mesta sæg af ritum (yfir 30), mestmegnis um goðafræði og norræna og germanska fornfræði og gerði hann sér snemma far um að kynnast og gera glögga grein fyrir mismunandi lifs- skoðunum Norðurgermana og Suðurgermana; rit hans »Deutsche Mythologie« og »Nordische Mytho- logie« eru mikils metin meðal fræðimanna, en auk þessarra höfuðrita í goðafræði helir hann samið ýmis önnur rit um goðsagnir Germana og Norður- landahúa: »Glaube und Brauch der alten Deutschen«, »Einluhrung in die deutsche Mythologie«, »Deutsche und nordische Göttersagen«, »Deutscher und nor- discher Glaube«, »Zeugnisse zur deutschen und nor- dischen Göttei dichtung«. Herrmann aflaði sér mikillar frægðar fyrir goða- fræðirit sín og áttí hann þeim að þakka, að honum var veittur styrkur til íslandsferðar, er áður getur, og samdi hann þá eitt af höfuðritum sínum »Island in Vergangenheit und Gegen\vart«, er kom út í þrem bindum og telja má beztu ferðabók, sem til er um ísland á erlendu máli. Vandaði hann mjög til þessa rits, ferðaðist um landið og kynntist þjóðinni og lýsti li Um P. Herrmann hefir Indriði Einarsson ritað itarlega i »Óð- ni« 1922, bls. 17—20. (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.