Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 98
Myndi pað hafa bætt nokkuru við raunir þeirra. Pá bauðst Guðmundur til að höggva pau, til pess að spara þeim utanferðina, og taldi sig með pví höggva lítið skarð í ógoldna skuld Natans. (Eftir sögn Sól- rúnar, móður minnar, en hún hafði pað eftir Árna Sigurðssyni, föður sínum, en honum sagði Guð- mundur sjálfur). Eitt sinn fekk Guðmundur ígerð í þumalfingur og gat ekki læknað hana. Spilltist fingurinn, par til er komið var drep í hann. Var hann þá eitt sinn stadd- ur úti í Víkum að saga rekavið. Kom par til hans nágranni hans, Árni Sigurðsson. Sýndi Guðmundur honum fingurinn og sagði, að ekki mætti svo búið standa. Tók hann pá beitta hefiltönn og hamar, er hann hafði par og fekk Arna, mótaði svo til á fingr- inum og bað hann taka hann par sundur. Aftók Árni pað með öllu. Tók pá Guðmundur hefiltönnina og bar á fingurinn, par sem skildi taka hann sundur, og skipaði Árna að slá á hana. Fylgdi sú alvara for- sögn Guðmundar, að Arni mælti ekki i móti, en sló á hefiltönnina, svo að af tók fingurinn. Græddi Guð- mundur síðan fyrir stúfinn. (Eftir sögn Sólrúnar, móður minnar, sem var dóttir Arna). Guðmundur fann fyrstur manna á Vatnsnesi lag á að geyma æðaregg í purri ösku, án pess að pau skemmdust. Geymdi hann ætíð nokkuð af eggjum þannig til jóla. Skipti hann peim pá milli sín og ná- granna sinna; hafði hann af pessu hið mesta yndi. (Eftir sögn Auðbjargar á Illugastöðum, sem er dótt- urdóttir Guðmundar og man hann nokkuð, pví að hún var orðin 6 ára, er hann dó). Síra Ogmundur Sigurðsson á Tjörn var vinur Guð- mundar og sóknarprestur. Orktust peir oft á í gamni, og bar þá við, að harðnaði ræðan nokkuð. Eitt sinn pótti Guðmundi hann ágengur. við nágranna sinn, bóndann á Gnýstöðum, sem margir kölluðu pá Ný- (94)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.