Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 81
framkvæmdar með svipuðu sniði og áður hafði verið. Pá voru og gerðar fyrstu tilraunir til pess að gefa út veðurspár hér á landi. Voru þær auðvitað hundnar hinum mestu erfiðleikum, par sem engar fregnir fengust vestan yfir, hvorki frá Grænlandi eða Ame- ríku á peim árum. Pær hafa pó vafalaust átt góðau þátt í pví að vekja menn til áhuga um pessi efni. En sérstaklega munu hin ægilegu sjóslys, sem hér urðu veturinn 1925, og svo fregnir pær, sem bárust hingað um gagnsemi veðurforsagna í öðrum löndura, hafa ýtt undir pað, að starfsemi veðurstofunnar væri efld og tryggð í framtíðinni. Á alþingi 1926 var loks ákveðið með lögum að hér á landi skyldi sett á fót veðurfræðistofnun með nafninu veðurstofa íslands. Er henni ætlað að sjá um veðurathuganir og rann- sóknir á veðurfari landsins, svo að ræktunartilraunir og búvísindi renni eigi blint í sjóinn um veðurskil- yrði pau, sem jurtagróður og jarðrækt eiga að hlíta í hinum ýmsu héruðum. í þessu skyni safnar veður- stofan mánaðarlegum skýrslum frá allmörgum veð- urstöðvum út um land, reiknar meðaltöl af hita, veðurhæð o. fl. og gefur petta út á dálitlu mánaðar- blaði, sem nefnist Veðráttan. — Benda mætti á pað, að mánaða-meðaltöl eru ekki alls kostar heppileg fyrir vísindalegar ræktunar-tilraunir. Væri vafalaust betra að taka meðaltöl af hverjum 10 dögum. Sáðtími og uppskera falla sjaldnast i byrjun eða lok mánaðar, og er pví tæplega hægt að fá alveg rétta hugmynd um hitamagn eða úrkomu um sprettutímann af með- altölum heilla mánaða. Höfuðverkefni Veðurstofunnar eru svo veðurspár. Er hér að framan gerð nokkur grein fyrir aðferðum við pær. — Veðurstofan fær þrisvar á dag veðurfregnir með loptskeytum frá flestum löndum i Vestur- og Mið-Evrópu og oftast meira eða minna af skipafregn- um frá Atlantshafi auk innlendra veðurfregna, sem berast með símanum. Frá Grænlandi berast skeyti (77)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.