Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 61
/?//
Júlí 25. Dó Ingveldur Björnsdóttir ekkja á Sunnuhvoli
í Rvik, f£?dd Mjio 1838.
— 26. Dó Guðbjörn Guðbrandsson bókbindari i Rvík,
fæddur “/7 1875.
— 30. Dó Ásgrímur Adolfsson i Washington Island í
Vesturheimi, fæddur 6/« 1876.
Agúst 9. Dó jGeir Sæmundsson prestur á Akureyri og
vigslubiskup, fæddur V9 1867.
— 9. Dó Stephan G. Stephansson skáld í Markerville
i Alberta í Canada, fæddur s/io 1853.
— 10. Dó Hjálmar Lárusson útskurðarmaður á Gríms-
staðaholti við Rvík, fæddur S9/io 1868. — Dó Guð-
mundur Vigfússon í Rvík, frá Laugarási.
— 13. Dó Pálmi Jóhannsson í Rvík, fyrrum bóndi á
Sæbóli við Eyjafjörð, fæddur 6/s 1859.
— 14. Dó Björn Porsteinsson bóndi í Bæ í Borgar-
firði, fæddur 17/s 1845. — Dó Gunnar Porsteinsson
Egilson erindreki á Spáni, fæddur *jt 1885. Hann
dó í Hafnarfirði.
— 15. Dó Helga Sigurðardóttir ekkja í Hækingsdal í
Kjós, fædd 1849.
— 17. Dó Ingibjörg Sigríður Einarsdóttir í Hækings-
dal í Kjós, fædd 1868. Hún dó í Rvík.
— 20. Varð drengur úr Rvík fyrir byssuskoti i Borg-
arfirði og beið bana af 24. s. mán. Hét Andrés
Lárusson Fjeldsteð og var stud. art.
— 22. Beið 11 mánaða gamalt barn í Rvík bana með
þeim hætti, að það datt sofandi úr rúmi sinu
niður í vatnsfötu og drukknaði.
— 26. Dó Fiora Marie Ziemsen, fædd Heintzelmann,
borgarstjórakona í Rvík, fædd 10/s 1869.
— 29., aðfn. Kom upp eldur í gistihúsi á Siglufirði
og stórskemmdist það.
— 30. Dó Ásmundur Jónsson á Rauðará við Rvík,
fyrrum bóndi á Brekkulæk i Miðfirði, 78 ára.
í þ. m. skemmdust mjög bryggjur á Siglufirði,
vegna storma, og norskt síldveiðaskip, Fiskeren,
(57)