Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 82
þrisvar á sólarhring hverjum og hefir aðstaðan við
veðurspár hér á landi batnað stórkostlega, síðan pað
lag komst á. Allar þessar veðurfregnir eru ritaðar á
veðurkort og verða pau prjú á degi hverjum: hið
fyrsta yflr veðurskeyti kl. 6 að morgni, annað 12 á
hádegi og priðja kl. 5 e. h. Auk pess er sérstakt veð-
urkort teiknað eftir innlendum veðurskeytum kl. 8
að morgni, til þes's að fá gleggri mynd af veðurlagi
í landinu sjálfu. Frá Norður-Ameríku berast einnig
athuganir einu sinni í sólarhring. Gefa pau oft upp-
lýsingar um óveður, sem koma hingað 1—2 sólar-
hringum síðar. En pví miður kemur pað oft fyrir, tið
pessi skeyti heyrast ekki hér. Bagalegt er pað einnig,
að engar fregnir fást frá Grænlandi að morgninum.
Skeytin eru frá miðn'ætti kvöldið áður og pess vegna
7 klst. eldri heldur en skeytin, sem veðurspáin er
byggð á að morgninum. Getur pá verið komið nýtt
óveður í námunda við Grænland, án pess að mögu-
legt sé að taka pað með í reikninginn. En pessu er
erfitt að fá breytt, nema með pví móti að gera at-
hugun um miðja nótt á Grænlandi, pví að par er
klukkan seinni heldur en hér á landi.
Suður-Grænland nær um 300 km. lengra suður á
bóginn, heldur en tsland, og gera óveðrin pví oft
vart við sig par 12—24 klst. áður en þau ná hingað.
En stundum koma stormsveipar og óveður hingað
beint suðvestan úr hafl, án þess að peirra verði vart
á Grænlandi. Koma pau einatt að óvörum, ef ekki
vill svo vel til, að veðurskeyti frá skipum gefl bend-
ingar. Getur eitt veðurskeyti suðvestan úr hafi verið
nægilegt til pess, að hægt sé að segja fyrir óveður
með fullri vissu innan t. d. 12 stunda. En oftast eru
fregnir af óveðrunum, sem hingað stefna, svo óglögg-
var, að mjög erfitt reynist að reikna stefnu þeirra með
fullri vissu, enda má oft litlu muna til pess, að veð-
urspáin verði sæmilega rétt. — Fá gerir og hálendið
erfiðara fyrir um veðurspár. Fjallgarðar skipta oft
(78)