Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 74
undir Noregsstrendur og valdið par hvössu sunnan- veðri, en norðan-strengurinn hefir flutt sig austur i hafið um Færeyjar. Petta er að eins eitt dæmi af mörgum um pað, hvernig veðráttubrigðin haga sér, en liklega hið al- gengasta hér á landi. En möguleikarnir eru óteljandi að heita má. Stundum koma lægðir beint úr norðri og fara suður með Austfjörðum. Fylgja peim oft svæsnir norðangarðar. Stundum koma pær hver af annari beint úr suðri og fara norður eftir Grænlands- hafi (milli tslands og Grænlands). Fylgja peim oft sunnanveður stór og aftaka rigningar að vetrinum. Að sumrinu lenda stundum gamlar og hægfara lægðir á miðju landinu og eru marga daga að færast austur yfir. Verður pá oft og tíðum pykkviðri og purrkleysur um allt land. Stillur og hreinviðri um allt land í marga daga koma heizt, pegar loptprýsting er mikil um ísland, Grænland og Norðurhafið (milli Grænlands og Nor- egs). Lægðirnar fara pá eftir suðlægari brautum yfir Atlantshafið, rétt norðan við Azoreyjar og inn yfir írland og Frakkland. Var sú veðrátta algeng fram eftir sumrinu 1927, en ópurrkasumarið mikla 1926 stafaði af lægðum, sem í sífellu komu og fóru norð- austur eftir Grænlandshafi. Að sumarlagi myndast oft skúrir síðara hluta dags, enda pótt morguninn renni upp bjartur og fagur. Einkum eru brögð að pessu í fjalldölum eða undir háum fjöllum móti suðri, enda eru pær sumstaðar nefndar fjalladembur. Þetta stafar oftast af pví að fjailshlíðarnar taka betur á móti sólarhitanum, held- ur en láglendið, svo að loptið mishitnar. Myndast pá lóðréttir loptstraumar upp á við. Við upprásina penst loptið út og kólnar, svo að rakinn í pví péttist og verður sýnilegur sem skýhnoðrar og bólstrar. Safnast peir oft að háum fjallatindum og hjúfra sig um pá sem skýhettur. Oft getur lítil óregla í loptstraumum (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.