Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 110
verið almennt trúað. Pað mun verða höfuðkostur
ritsins að opna augu íslendinga fyrir gæðum norð-
urslóða.
3. Germanía eftiv Tacitus, hinn fræga rómverska
sagnaritara. Pessi bók á pað erindi til Islendinga að
fræða pá um lífsháttu og menning forfeðra peirra,
áður en sögur verða til af hendi sjálfra peirra. Er í
rauninni undarlegt, að petta rit skuli ekki fyrir löngu
vera komið á íslenzku. Er ekki að efa, að flestum
muni pykja nýstárlegt að kynnast pessari mikilsverðu
heimild, ekki sízt ef menn bera lýsingar pær saman
við ýmis ummæli í Eddum vorum og öðrum forn-
ritum og sjá, hve vel kemur heim.
Félagið myndi pó vart hafa rutt svo til um útgáfu
sína, ef eigi stæöi annað og meira fyrir dyrum. Svo
er mál með vexti, að 1929 eru liðin 50 ár frá andláti
Jóns Sigurðssonar. Alpingi fór á sínum tíma fram á
pað við sljórn félagsins, að séð væri fyrir pví, að
rituð yrði saga pessa afreksmanns og birt á vegum
félagsins; fer og óneitanlega bezt á pvi, að petta fé-
lag, stofnun, sem flestum framar er bundin við Jón
Sigurðsson, bindist fyrir slíku verki. Félagsstjórnin
heflr viðurkennt pettá, og má nú pegar telja fullar
horfur á pví, að fyrsta bindi pessa rits geti náð aö
koma út á peim tíma, er nú var nefndur. En um
nánari tilhögun ritsins alls mun félagið pá veita fé-
lagsmönnum fulla vitneskju.
(106)