Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 33
lenzkum skáldskap og sérkennum hans frá byrjun. Hann hefir snúiö á þýzku fjölda af kvæðum íslenzk- um, sumpart heilum, sumpart nokkrum hluta peirra til þess að gefa sýnishorn einstakra skáldskaparteg- unda. Hann segir frá Völuspá, Hávamálum og fyrri Guðrúnarkviðu, heíir snúið Sólarljóðum á þýzku, ýmsum erindum úr »Glælognskviðu« Pórarins lof- tungu, »Geisla« Einars Skúlasonar, »Lilju« Asgríms, Skíðarlmu, »Ljómum« Jóns Arasonar og útfararsálmi Hallgríms Péturssonar; er t. erindið þannig: Wie eine Friihlingsblume aufspriesst aus dunklem Grund, gezeugt am reinen Lichte, in des Tages Morgenstund’, in einum Nu ergriffen, sinkt zu der Erde Schoss, mit welkem Kelch und Bláttern: so ist des Menschen Los. Hann þýðir á þýzku hestakaupvísur Stefáns Ólafs- sonar, kvæði Árna Böðvarssonar »Skipafregn«, »Eld- gamla ísafold« eftir Bjarna, kvæði Jónasar »ísland, farsælda frón« og ýmis önnur, en athugasemdir hans um islenzkan skáldskap eru víða mjög skarplegar, enda var lærdómur hans mikill og hann þekkti bók- menntir annarra germanskra þjóða betur en flestir samtíðarmenn hans og átti því auðvelt um samanburð. Bók Baumgartners þykir hin bezta og er enn lesin af fjölda manna, enda hefir hann i þriðju útgáfu bætt við ýmsu, lýst atvinnuvegum íslendinga um síðustu aldamót, stjórnmálabaráttu og menntamálum. Er all- einkennilegt að sjá i þessari siðustu útgáfu fjárlög Alþingis fyrir 1902 og ’03 þýdd orði til orðs. Ymsar af náttúrulýsingum liaumgartners eru skáld- legar og fagrar, enda var hann vafalaust einn af snjöllustu rithöfundum á þýzka tungu á sinum tíma. Hann hafði farið mjög víða um lönd áður en hann kom til íslands og tveim árum áður hafði hann (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.