Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 117
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
1. Almanak hins ísl. þjóðvinafélags 1875—1919, og
kostar hvert einstakt ár 1 kr. Þegar almanök eru keypt
fyrir öll árin í cinn 1875—1928, kostar livert 75 aura,
Alinanökin fyrir 1880, 1884, 1890, 1891, 1895 og 1900
eru uppseld. Almanak 1920 kostar 1.50, 1921—1928 2
kr. hvert. — 2. Andvari, timarit liins ísl. þjó'ðvinafél.,
I—XXXXIII. ár (1874—1918) á 2.00 liver einst. árg. 1.,
5.-6. og 38.—39. árg. uppseldir. — 3. Ný félagsrit 6.—
30. árg. á 2 kr. hver árgangur. 1.—5. árg. eru uppseldir.
— 4. Um vinda eftir Björling á 50 a. — 5. Warren
Hastings 1 kr. — 6. Um frelsið á kr. 1.00. — 7. Páfa-
dómurinn á kr. 1.00. — 8. Fullorðinsárin á kr. 1.00. —
9. Hvers vegna? Vcgna þess, 3 hefti á kr. 3.00. — 10.
Dýravinurinn, 7.—8. og 10.—14. liefti á 1 kr. hvert
(1.—6., 9., 15. og 16. hefti uppselt). — 11. Þjóðmenn-
ingarsaga, 3 liefti á kr. 3.00. — 12. Darwinskenning á
1 kr. — 13. Matur og drykkur, 1. hefti á 1 kr., 2. hefti
á 50 a. — 14. Ævisaga Benjamíns Franklins á 1 kr.
— 15. Upphaf konungsvalds á íslandi, 1. og 2. hefti á
50 a. — 16. Fiskisýning í Niðarósi á 25 a. — 17. Um
bráðasótt (eftir Jón Sigurðsson) á 10 a. — 18. Land-
búnaðarverkfæri á 25 a. — 19. Jarðrækt (eftir Lock)
á 25 a. — 20. ísl. garðyrkjubók á 1. kr. — 21. Minn-
ingarrit 5 kr. — 22. Mannfræði kr. 2.50. — 23. Sókra-
tes kr. 1.25. — 24. Máttur manna kr. 1.25. — 25. Svefn
og draumar, 1. h. 2 kr., 2. h. 1 kr.. — 26. í norðurveg
1. h. 1.75,, 2. li. 2 kr. — 27. Germanía kr. 1.50.
Þegar keypt er i einu lagi allt, sem til er af And
vara og Nýjum félagsritum, fæst mikill afsláttur.