Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 77
Hinar elztu veðurathuganir, sem vísindalegt gildi hafa og hægt er að bera saman við athuganir vorra daga, hófust ekki fyrr en á 18. öld, að tekizt hafði að gera áhöld til að mæla þrýstingu og hitastig lopts- ins. Nú tóku hinar nýju stofnanir að koma á reglu- bundnum veðurathugunum svo víða sem ástæður leyfðu I landi hverju og rannsaka loptslag og árferði með þvi að reikna meðaltöl af margra ára athugun- um. Flestar rannsóknir og nýmæli í veðurfræði eru runnin frá stofnunum þessum og starfsmönnum þeirra. A síðari árum hefir verið lögð sérstök stund á veðurathuganir frá hærri sviðum í lopthjúpnum. A háum fjallatindum hafa verið reistar veðurstöðvar til að rannsaka loptstrauma og hitafar árið um kring. Margir veðurfræðingar hafa hætt lífi sínu með því að fara í loptförum sem hæst í lopt upp, til þess að rannsaka, hvernig þar væri háttað. Flugdreka má senda nokkur þúsund metra upp í loptið og láta þá bera sjálfritandi mælitæki, sem segja frá hita, raka og þrýstingu í upploptinu. Hæst hafa menn komizt 11 km. yfir jörðu i loptfari (þarvar 42 stiga frost), en flugdrekar hafa verið sendir um 7 km. upp í loptið. — Loks hafa flugvélar á siðustu árum reynzt af- bragðs-tæki til loptrannsókna. Bæði geta þær borið mælitæki eftir vild og svo getur sérstakur athugari fylgt með til þess að athuga það, sem fyrir augun ber, svo sem ský og úrkomu. Hafa athuganir þessar haft geysimikla þýðingu fyrir veðurvísindin, og eru í raun og veru ómissandi liður i athuganakerfi hvers lands, til þess að gera hægara fyrir með veðurspár og efla gildi þeirra. Eftir því sem símalínum fjölgaði, óx veðurspánum einnig fiskur um hrygg. Fleiri og fleiri veðurstöðvar sendu daglegar veðurfregnir simleiðis til aðalstöðv- anna. Samtök voru gerð til þess að senda veður- fregnir landa á milli, því að veðrið lætur landamæri alls ekki tefja sigl Aðstaðan til þess að segja fyrir (73)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.