Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 59
Mai 4. Dó Árni Jóhannesson, prestur aö Grenivík,
fæddur '*/» 1859.
— 5. Dó Kristín Björnsdóttir Símonarson,ekkja i Rvík,
fædd “/« 1866.
— 6. Dó Jóhanna Sesselja Sigurðardóttir,húsfrú í Rvík,
fædd ls/u 1898. — Brann fiskimjölsverksmiðja i
Keflavík.
— 9. Dó Alvilda Möller á Kornsá í Vatnsdal, fædd
Thomsen, ekkja frá Blönduóái, hátt á áttræðisaldri.
— Hvarf maður i Vestmannaeyjum.
— 11. Kviknaði í tvílyptu húsi við Laugaveg í Rvík,
brann par maður inni og á efstu hæð skemmdist
allt mjög og nokkrar skemmdir urðu, af vatni, á
neðri hæðum. Maðurinn er inni brann var kjötsali
pýzkur, Rudolph Köster að nafni.
— 14. Dó Jón Guðmundsson bóndi á Skeggjastöðum
í Fióa, fæddur ,2/o 1841.
— 18. Dóu Hólmfríður Árnadóttir ekkja í Rvík, fædd
6/s 1848, og Snorri Sigurjónsson í Swan River í
Manitoba, 65 ára.
— 20. Dó Thomas Hermann Jónsson Johnson í Winni-
peg, fyrrurn dómsmálaráðherra í Manitoba, fædd-
ur ,a/2 1870.
— 22. Dó Helgi Guðjónsson listmálari í Rvík, 37 ára.
— 23. Varð barn fyrir bifreið í Rvík og beið pegar
bana.
— 24. Missti vélbátur, ísleifur, frá ísafirði, út mann.
— Bátur, Sævaldur, frá ísafirði, strandaði við
Hvanndalabjarg.
— 27. Dó Sigurjón Jónsson nálægt Leslie i Saskat-
chevan, fæddur “/n 1852.
í p. m. dóu Jónas Sturlaugsson í Blaine Wash.
og Tryggvi Ingimundarson Hjaltalin í Mountain i
N.-Dakota, fæddur u/s 1847. — Strandaði nálægt
Sandgerði, vélbátur, Gulltoppur, frá Keflavík.
Júni 11. Dó Benedikt Magnússon bóndi í Tjaldanesi
í Saurbæ í Dalasýslu og hreppstjóri.— Dó Jón Por-
(55)