Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 87
af veðurspám hér á landi og gagnsemi peirra.
Sjálfar standa pær til bóta, eftir pví sem hægt verð-
ur að fá auknar og bættar veðurathuganir innan
lands og utan að. Dreifing og annað skipulag stendur
einnig til bóta að ýmsu leyti. T. d. er pað verk fyrir
höndum að reisa »stormvita« (storm-merkjastöðvar!)
í sem flestum verstöðvum.
Á næstu árum munu menn smám saman átta sig
á pví, hvort peir heldur vinni eða tapi á pví að
semja atvinnuhætti sína eftir veðurspánum. En nauð-
synlegt er að gæta pess, að veðurspár eru að eins
hjálp fyrir pá, sem vilja lijálpa sér sjálfir.
Veðurfregnir breyta eigi veðri né bjarga neinum
úr háska, en pær eiga að varna pví, að menn flani
hugsunarlaust út i háskann. — Pær eru og verða
vonandi sterkur páttur í slysavörnum á sjó og landi.
Jón Eypórsson.
Innlendur fræSabálkur.
Áf Gndmnndi Ketilssyni.
Guðmundar hefir lítillega áður getið verið í pessu
riti (sbr. Almanak 1927, bls. 86—7). Um hann er nokk-
uð i Huld, 5. hefti. Pó að lítið sé, er pað nóg til pess,
að sjá má, að par hefir verið, er hann var, slórmerk-
ur maður i alpýðustétt, bráðgáfaður að upplagi, lund-
fastur og skapstyrkur, og haft pó listgáfu mikla. Svo
kvað Guðmundur:
Pegar starf mitt eftir á
allt er gleymsku falið
(o. s. frv. sjá hér síðar, er vísan er tekin upp öll,
nokkuð öðru vísi). Slíka vísu yrkir enginn nema snill-
ingur. Svo er og um fteira eftir Guðmund, að snilld-
armark er á. í öllu var hann liinn einkennilegasti
(83)