Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 87
af veðurspám hér á landi og gagnsemi peirra. Sjálfar standa pær til bóta, eftir pví sem hægt verð- ur að fá auknar og bættar veðurathuganir innan lands og utan að. Dreifing og annað skipulag stendur einnig til bóta að ýmsu leyti. T. d. er pað verk fyrir höndum að reisa »stormvita« (storm-merkjastöðvar!) í sem flestum verstöðvum. Á næstu árum munu menn smám saman átta sig á pví, hvort peir heldur vinni eða tapi á pví að semja atvinnuhætti sína eftir veðurspánum. En nauð- synlegt er að gæta pess, að veðurspár eru að eins hjálp fyrir pá, sem vilja lijálpa sér sjálfir. Veðurfregnir breyta eigi veðri né bjarga neinum úr háska, en pær eiga að varna pví, að menn flani hugsunarlaust út i háskann. — Pær eru og verða vonandi sterkur páttur í slysavörnum á sjó og landi. Jón Eypórsson. Innlendur fræSabálkur. Áf Gndmnndi Ketilssyni. Guðmundar hefir lítillega áður getið verið í pessu riti (sbr. Almanak 1927, bls. 86—7). Um hann er nokk- uð i Huld, 5. hefti. Pó að lítið sé, er pað nóg til pess, að sjá má, að par hefir verið, er hann var, slórmerk- ur maður i alpýðustétt, bráðgáfaður að upplagi, lund- fastur og skapstyrkur, og haft pó listgáfu mikla. Svo kvað Guðmundur: Pegar starf mitt eftir á allt er gleymsku falið (o. s. frv. sjá hér síðar, er vísan er tekin upp öll, nokkuð öðru vísi). Slíka vísu yrkir enginn nema snill- ingur. Svo er og um fteira eftir Guðmund, að snilld- armark er á. í öllu var hann liinn einkennilegasti (83)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.