Rökkur - 01.06.1931, Side 23

Rökkur - 01.06.1931, Side 23
R Ö K Ií U R 117 tii móSur kardínálans. Hann fór rneS honum til Rómaborgar, og varla voru þeir þangaS kornnir fyrr en páfinn andaSist. Þá gengu kardínálarnir á fund til páfakosn- íngar og hlaut þá kardínálinn frá Spáni öll atkvæSi og varS páfi. Þegar búiS var aS krýna páf- ann og öll sú viShöfn var á enda, þá fékk Don Torribio leyfi til aS ganga íyrir páfann til viStals í einrúmi. Hann kysti fæturna á lærisveini sínum fyrrverandi og grét af fögnuSi er hann sá hann sitja svo virSulega í páfasætinu. Hann tala'Si meS mestu hógværS um sína löngu og dyggu þjón- ustu; hann minti hans heilagleik á loforSin, sem endurnýjuS voru fyrir skemstu, og fór um þáS fá- einum orSum, hvílíkur lánsmaSur hann hefSi veríS, aS hljóta fyrst kardínálahattinn og svo rétt á eft- ir páfakórónuna þreföldu, og lauk ræSu sinni meS svofeldum orSum: „Heilagi faSir! ViS sonur minn eruni nú afhuga orSnir allri upp- hefS og metorSum og erurn hjart- anlega ánægSir, ef þér aS eins viIduS leggja yfir okkur föSurlega hiessun og hugnast okkur meS því aS veita okkur fé til framfærslu þaS sem eftir er æfinnar; ekki þarf þaS aS vera rnikiS., heldur ein- tingis eins og nægt getur látlaus- unt og lítilþægum presti og heirn- spekingi." MeSan Torribio var aS halda tölu þessa, var páfinn síns vegar aS hugsa um hvaS gera skyldi þar sem kennari hans átti í hlut. Hann var ekki lengi aS átta sig á því, aS í rauninni væri Don Torribio ónytjungur og enda leiSindasegg- ur, og því varS honurn ekki ógreitt um svör. „ViS höfum með harmi heyrt,“ sagSi páfinn nýbakaSi, „aS þér, Don Torribio, leggiS stund á leyndardómsfull vísindi og hafiS undir því yfirskini svívirSileg mök \iS anda myrkranna og lýginnar. Vér áminnum ySur föSurlega, aS jjér afplániS þennan óguSlega og ógurlega glæp meS iSrun og yfir- bót. En jafnframt skipum vér yS- ur aS verSa á brott úr löndum kirkjunnar innan þriggja daga, aS óSrunt kosti verSiS þér ofurseldur valdi veraldlegrar réttvísi og dæmdur til aS brennast á báli.“ Don Torribio brá sér ekki hiS minsta viS þessa ádrepu; hann tók aS eins upp aftur töfraorSin þrjú, opnaSi síSan gluggann og kallaSi eins hátt og hann gat: ,,Hýasintha, steiktu ekki nema eina akurhænu; herra erkidjákn- inn borSar ekki meS mér.“ Þetta kom eins og rei'Sarslag yfir ímyndunar-páfann. Hann vaknaSi af draumleiSslunni, sem Don Torribio hafSi búiS honum meS töfraorSunum þremur. Hann sá nú, aS hann var ekki staddur í páfahöllinni, heldur í lestrarher-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.