Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 23

Rökkur - 01.06.1931, Blaðsíða 23
R Ö K Ií U R 117 tii móSur kardínálans. Hann fór rneS honum til Rómaborgar, og varla voru þeir þangaS kornnir fyrr en páfinn andaSist. Þá gengu kardínálarnir á fund til páfakosn- íngar og hlaut þá kardínálinn frá Spáni öll atkvæSi og varS páfi. Þegar búiS var aS krýna páf- ann og öll sú viShöfn var á enda, þá fékk Don Torribio leyfi til aS ganga íyrir páfann til viStals í einrúmi. Hann kysti fæturna á lærisveini sínum fyrrverandi og grét af fögnuSi er hann sá hann sitja svo virSulega í páfasætinu. Hann tala'Si meS mestu hógværS um sína löngu og dyggu þjón- ustu; hann minti hans heilagleik á loforSin, sem endurnýjuS voru fyrir skemstu, og fór um þáS fá- einum orSum, hvílíkur lánsmaSur hann hefSi veríS, aS hljóta fyrst kardínálahattinn og svo rétt á eft- ir páfakórónuna þreföldu, og lauk ræSu sinni meS svofeldum orSum: „Heilagi faSir! ViS sonur minn eruni nú afhuga orSnir allri upp- hefS og metorSum og erurn hjart- anlega ánægSir, ef þér aS eins viIduS leggja yfir okkur föSurlega hiessun og hugnast okkur meS því aS veita okkur fé til framfærslu þaS sem eftir er æfinnar; ekki þarf þaS aS vera rnikiS., heldur ein- tingis eins og nægt getur látlaus- unt og lítilþægum presti og heirn- spekingi." MeSan Torribio var aS halda tölu þessa, var páfinn síns vegar aS hugsa um hvaS gera skyldi þar sem kennari hans átti í hlut. Hann var ekki lengi aS átta sig á því, aS í rauninni væri Don Torribio ónytjungur og enda leiSindasegg- ur, og því varS honurn ekki ógreitt um svör. „ViS höfum með harmi heyrt,“ sagSi páfinn nýbakaSi, „aS þér, Don Torribio, leggiS stund á leyndardómsfull vísindi og hafiS undir því yfirskini svívirSileg mök \iS anda myrkranna og lýginnar. Vér áminnum ySur föSurlega, aS jjér afplániS þennan óguSlega og ógurlega glæp meS iSrun og yfir- bót. En jafnframt skipum vér yS- ur aS verSa á brott úr löndum kirkjunnar innan þriggja daga, aS óSrunt kosti verSiS þér ofurseldur valdi veraldlegrar réttvísi og dæmdur til aS brennast á báli.“ Don Torribio brá sér ekki hiS minsta viS þessa ádrepu; hann tók aS eins upp aftur töfraorSin þrjú, opnaSi síSan gluggann og kallaSi eins hátt og hann gat: ,,Hýasintha, steiktu ekki nema eina akurhænu; herra erkidjákn- inn borSar ekki meS mér.“ Þetta kom eins og rei'Sarslag yfir ímyndunar-páfann. Hann vaknaSi af draumleiSslunni, sem Don Torribio hafSi búiS honum meS töfraorSunum þremur. Hann sá nú, aS hann var ekki staddur í páfahöllinni, heldur í lestrarher-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.