Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 19

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 19
að umræður um Sjálfstæðis-nafnið hefðu staðið lengi yfir meðal margra manna, en þær hafa þá farið einkennilega hljótt, fyrst nafnið er hvorki nefnt á þingflokksfundi 18. mars né landsfundi 4.-6. apríl. Almennt um landsfundinn 1929. Ekki fer á milli mála, að landsfundur Ihaldsflokksins í apríl 1929 var stórviðburður á landsmælikvarða. Heimildir frá þessum tíma bera þess glöggt vitni, og hann varð mjög minnisstæður öllum, er hann sátu. Morgunblaðið skýrir svo frá fimmtudaginn 4. apríl 1929, að undanfarna daga hafi allmargir flokksmenn Ihaldsflokksins verið að koma til bæjarins, til þess að sitja Landsfund flokksins, og enn sé von á fleirum. Sökum þess, hve húsrúm í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg sé tiltölulega lítið miðað við áhuga á fundarsókn, verði að takmarka aðgang bæjarbúa að fundi þessum, og því verði þar eigi aðrir bæjarmenn en þeir, sem tilnefndir hafa verið af Reykjavíkurfélögum flokksins tveimur, Verði og Heimdalli. Dr. Magnús Jónsson segir svo í áðumefndu riti sínu: „I lok marsmánaðar (30. mars) var með auglýsingu boðað til landsfundar íhaldsflokksins. Hafði oft verið um það rætt, að nauðsyn væri að reyna að ná saman slíkum fundi, þar sem flokksmenn af öllu landinu gætu hitzt og rætt sameiginleg áhugamál sín og flokksins. Þessi landsfundur var þó ekki, eins og síðar varð, fulltrúafundur, heldur voru flokksmenn almennt hvattir til þess að koma, og valinn tími, þegar vel stóð á 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.