Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 34

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 34
sérhver keppendanna reynir að þroska sem bezt hæfileika sína og getu til þess að fullnægja þörfum annarra. Loks skulum vér líta á samkeppni í viðskiptum. Það er nú fyrst og fremst hún, sem er andstæðingum frjálsrar samkeppni þyrnir í augum. í hverju er hún þá fólgin? I því, að þeir, sem hafa einhverja samkynja fyrirgreiðslu viðskipta að starfi, keppa eftir því hver fyrir sig að reka starfið svo, að þörfum skiptavinanna verði sem bezt fullnægt. Sem dæmi til útskýringar skulum vér taka samkeppni í verzlun. Kaupmaðurinn kaupir erlendar vörur af erlendum framleiðendum eða sölumönnum þeirra, annast um að fá þær fluttar til landsins, greiðir af þeim tolla og hefir þær til sölu handa innlendum skiptavinum með nokkurri álagningu á verði fram yfir kostnað. Velgengni hans sjálfs er nú undir því komin, að hann geti selt og fengið borgað nægilega mikið af vörum. Ef frjáls samkeppni er ríkjandi, þá verður sérhver hinna keppandi kaupmanna að gjöra sér far um að ná viðskiptamönnum með því að selja sem bezta vöru fyrir sem lægst verð, en til þess að geta þetta verður hann fyrst að hafa lagt stund á að afla sér sem beztrar þekkingar á atvinnugrein sinni, þar næst að gjöra sem bezt innkaup, fá sem ódýrastan flutning og hafa tilkostnað við rekstur verzlunar sinnar á alla lund sem minnstan. Allt þetta miðar beint að því að fullnægja á sem beztan hátt þörfum skiptavina hans, kaupendanna, og það gerir kaupendunum engan mismun, þótt ástæður kaupmannsins til þess þannig á hverju stigi að standa á verði um hagsmuni þeirra sé ekki aðrar en þær eru - löngun hans til þess að fá handa sér og sínum góðan árangur af sínu starfi. Kaupmaðurinn verður í sínu starfi að lúta framangreindu almennu lögmáli almennra 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.