Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 28

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 28
2. Kröfum á önnur lönd eða erlendum innstæðum. Skuldir og kröfur milli innlendra manna og stofnana koma ekki til greina, þar gengur hvað upp á móti öðru, krafa á móti skuld, innstæða móti útláni. Aftur á móti koma skuldir við útlönd til frádráttar, ef gjöra á upp hreina eign þjóðfélagsins. Framleiðsla og viðskipti. Á frumstigi mannlegra lifnaðarhátta dregur hver fjölskylda fram lífið á eigin aflaföngum. Sú tilvera hefir ávallt verið afskaplega fátækleg. Á þennan hátt væri óhugsandi að fullnægja þeim fjölbreyttu neyzluþörfum, sem nútímalifnaðarháttum eru samfara. Efnahagslegar framfarir og aukin vellíðan byrjaði þá fyrst, er menn hættu að framleiða hver handa sjálfum sér eingöngu, en fóru að framleiða hver handa öðrum. Nú á tímum er það svo, að hver einstaklingur stundar einungis framleiðslu einnar vörutegundar eða mjög fárra. Nauðsynjar sínar útvegar hann sér svo fyrir andvirði framleiðslu sinnar, en það getur hann þó aðeins, að kaupandi eða neytandi finnist að þeirri framleiðslu hans. Frumskilyrðin fyrir efnalegri velgengni hvers einstaklings eru því nú á dögum tvö: Hið fyrra, að honum takist að framleiða eitthvað eða hafa eitthvað á boðstólum, sem hann ekki þarf beinlínis að eyða eða nota sjálfur. Hið síðara, að framleiðslan sé þess eðlis, að kaupendur eða neytendur finnist, sem sækjast eftir henni og vilja gefa fyrir hana sem hæst verð. Þetta lögmál nær nú miklu lengra en til þess, sem í daglegu tali er nefnt framleiðsla, þ.e. sá verknaður að gjöra nothæfa hluti úr ónothæfum náttúrugæðum eða að gjöra fullkomnari og betur nothæfa vöru úr hálfunnum 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.