Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 52

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 52
leggur ekkert fram af frjálsum vilja til efnaaukningarinnar í landinu, verður neyddur til þess með háum tollum á nautnavöru hans að láta nokkuð af hendi rakna til þessarar nauðsynlegu aukningar, sem ríkissjóður framkvæmir. Hugsum oss hins vegar mann, sem eyðir engu í óþarfa og hefir þess vegna árlega tekjuafgang, sem hann leggur fram til efnaaukningar í þjóðfélaginu, annaðhvort með umbótum og aukningu stofnfjármuna í eigin atvinnurekstri eða með því að leggja á banka og sparisjóð, þar sem aðrir geta fengið féð lánað til samsvarandi aukningar. Sé nú tekin nokkur upphæð af tekjum hans í beina skatta, þá minnkar tekjuafgangur hans og framlag hans sjálfs til efnaaukningarinnar um sömu upphæð. Mikill hluti upphæðarinnar fer í eyðslu hins opinbera, aðeins nokkur hluti bjargast þjóðfélaginu með því að festast í nytsömum opinberum mann- virkjum. Mismunurinn á munaðarvörutollum og beinum sköttum er þá þessi, að því er snertir afleiðingarnar fyrir efnahagsstarfsemi þjóðfélagsins: Tollar á munaðarvörum og ónauðsynlegum vörum auka þann hlutann af afrakstri atvinnurekstrarins í landinu, sem fer til efnaaukningar, en minnka þann hlutann, sem fer til eyðslu. Beinir skattar gjöra hið gagnstœða. Enginn hugsandi maður ætti að geta verið í vafa um það, hvor stefnan er hollari fyrir efnalegar framfarir og aukna vellíðan í landinu. Ef sú stefnan fær yfirhönd að taka sem mest af tekjum ríkissjóðs með beinum sköttum, svo að nauðsynleg fjármagnsaukning heftist um of, þá verða fyrstu afleiðingamar kyrrstaða í framleiðslu vegna vantandi fjármagns til umbóta á atvinnutækjunum og næsta afleiðingin atvinnuskortur með þar af leiðandi 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.