Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 62

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 62
fengið samþykkta tillögu um að vísa málinu til þingflokksins (hugsanlega miðstjómar einnig). Menn vissu um vilja þingflokksins til þess að breyta, sbr. fund hans 18. mars. Oþægilegt hlýtur það þó að hafa verið fyrir formann að fara fram á frestun á afgreiðslu málsins þvert ofan í nýafstaðna atkvæðagreiðslu á landsfundi rétt áður sama dag, þar sem yfirgnæfandi meirihluti synjaði frestunar. Með einhverjum hætti hefur þó tekist að fá fundarmenn til þess að samþykkja hana. Skoðanir manna voru skiptar um hið nýja nafn, og ýmsir hafa e.t.v. ekki kært sig um að verða atkvæðum bomir á kvöldfundinum í slíku tilfinningamáli, sem nafnbreyting hlýtur alltaf að vera. Nfu manna nefndin var ekki á einu máli. Margir landsfundarmenn höfðu farið með Esjunni klukkan sjö, og sjálfsagt hafa ýmsir Sunnlendingar riðið og ekið áleiðis austur í sveitir til búa sinna þegar að síðdegisfundi loknum. Segja mætti, að ekki væri heiðarlegt að taka ákvörðun að mörgum utanbæjarmönnum fjarverandi. Þeir hefðu verið tilbúnir að taka ákvörðun síðan á fimmtudag, en síðan væri nafninu breytt, um leið og þeir væri famir úr bænum. Þá væri skárra að vísa málinu til þingflokksins. Síðast en ekki síst má telja, að virðing sú, sem Jón Þorláksson naut, hafi gert honum auðveldara en ella að fá þessu skotið á frest. menn treystu honum til að gera það, sem rétt var og flokknum fyrir bestu. Það kom síðar í ljós, að besti kosturinn var valinn. Mönnum þótti Sjálfstæðisflokksnafnið ágætt, - og ekki aðeins Frjálslyndum. íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn sameinast í Sjálfstæðisflokk 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.