Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 20

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 20
skipaferðum. Fjöldi flokksmanna frá Reykjavíkur- félögunum var þó takmarkaður. Landsfundur þessi var haldinn dagana 4.-6. apríl og varð mjög fjölsóttur. Voru fundarmenn um 200, og komu menn hvaðanæva að af landinu. Kom fram afar mikill einhugur og áhugi. Hins vegar var hér ekki um fulltrúafund að ræða, eins og áður hefur verið sagt, og var því ekki lögð áhersla á að gera samfelldar ályktanir um landsmál. Þó voru gerðar þar ályktanir, þar sem landsfundurinn áréttaði starf þingmanna sinna í þeim stórmálum, sem þeir höfðu flutt á Alþingi, svo sem um raforkuveitur, rekstrarlán, vinnudóm eða aðra aðferð til lausnar vinnudeilum og eflingu samgangna á sjó og landi, svo og almennt um samvinnu milli stétta og eflingu atvinnuvega í höndum einstaklinga. Ennfremur voru gerðar ýmsar ályktanir um starf flokksins, fundahöld, málgögn og uppörvun til starfs. Má óhætt fullyrða, að þessi fjölmenna og glæsilega samkoma, líklega eitthvert fjörmesta og áhugasamasta flokksþing, sem nokkru sinn hefur verið haldið hér á landi, hafi sannfært ekki aðeins Ihaldsmenn, heldur og aðra flokka um það, að slíkar samkomur væri nauðsynlegt að hafa við og við, til þess að treysta samheldni og efla starfsmöguleika flokksmanna.” l.fundur. í fundargerð segir, að formaður íhaldsflokksins, Jón Þorláksson, alþingismaður, hafi sett landsfundinn og boðið fundarmenn velkomna kl. 4:30 e.h. fimmtudaginn 4. apríl í Varðarhúsinu. Síðan segir: „Að því loknu tók til máls Magnús 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.