Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 24

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 24
málshefjanda, Áma Pálssyni, bókaverði, orðið. Rakti hann í snjallri og þróttmikilli ræðu stjórnarástandið í landinu, sem hann taldi óskaplegt”. Þessir tóku til máls: Einar Jónsson, alþm., Ólafur Thors, alþm., Jón Jónsson, bóndi í Firði, Jón Guðmundsson, bóndi í Garði, Thor Thors, cand. jur., Ásgeir Magnússon, kennari, Jóhann Þ. Jósefsson, alþm., Jón Jóhannesson, Siglufirði og Árni Pálsson, bókavörður. Fundi var slitið kl. 7:30. 4. fundur. Hann var settur í Varðarhúsinu laugardaginn 6. apríl kl. 10. f.h. Formaður setti fund og skipaði fundarstjóra Jón bónda á Akri Pálmason, formann stjórnmálafélagsins Varðar í A-Húnavatnssýslu. Þá flutti Árni Jónsson, ritstjóri, erindi um afstöðu Ihaldsflokksins til landbúnaðarins. Sýndi hann með glöggum línum verk og starfsemi íhaldsflokksins í þágu landbúnaðarins og hins vegar aðdróttanir og hégiljur andstöðuflokksins. Umræðu um málið var frestað, en næst tók til máls Jón Þorláksson, alþm., og flutti erindi um atvinnu- og skattamál. Skýrði ræðumaður stórlega vel undirstöðuatriði og meginþætti atvinnulífs og fór nokkrum orðum um samkeppni í viðskiptum og almennt. Þá sneri og ræðumaður sér að skattamálunum og skýrði skattastefnu Ihaldsflokksins. (Fer erindið hér á eftir en það hefur einnig verið birt í 1. og 2. hefti Stefnis, tímarits um þjóðmál og fleira 1929 undir heitinu „Milli fátæktar og bjargálna”. Ræðan var auk þess gefin út sérprentuð 1941 og í bókinni „Sjálfstæðisstefnunni” (Heimdallur, Reykjavík 1979)”. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.