Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 27

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 27
þessar 1000 kr. einhverjum atorkumanni, sem fær sér arðberandi verðmæti fyrir peningana, t.d. ræktar land fyrir upphæðina eða kaupir ær fyrir hana eða fiskibát, þá er verðmætið þar með komið í þessa fjármuni, þar geymist það, ber eiganda fjármunanna arð, en hann greiðir af þeim arði vexti í bankann, og bankinn greiðir innstæðueigandanum vexti. Þarna eru þá „peningar'v1nn- stæðumannsins geymdir í arðberandi fjármunum lán- takans. Fjármunimir eru hið raunverulega verðmæti, „peningamir” eru þarna ekkert annað en krafa eins borgara (innstæðumannsins) á hendur öðrum (atvinnurekandanum). En hugsum oss nú, að bankanum væri ekki betur stjómað en svo, að þessar 1000 kr. væru lánaðar einhverjum fáráðling eða óhappamanni, sem eyddi þeim til einskis gagns; þá er verðmæti þessarar innstæðu orðið að engu. Innstæðueigandinn á að vísu sína kröfu á bankann, en nú verður bankinn að grípa til einhverra annarra verðmæta þjóðfélagsins, þegar innstæðan er heimtuð út, taka til þess af varasjóði sínum eða arði. Fyrir þjóðfélagið er innstæðan ekki lengur neitt verðmæti, hún getur ekki borið því neinn arð, af því að engir henni samsvarandi fjármunir eru neins staðar til. í þriðja lagi gæti bankinn komið innstæðufénu, þessum 1000 kr., í ávöxtun og geymslu erlendis. Sé sú geymsla trygg, er unnt að heimta innstæðuna til baka, hvenær sem er, án þess að skerða til þess nein innlend verðmæti. Að svo stöddu skal ekki farið lengra í útlistanir á þessu, en niðurstaðan dregin saman í fáum orðum: Efnaleg verðmæti eða eignir hvers þjóðfélags eru fólgin í: 1. Verðmætum fjármunum í landinu og í eign landsmanna. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.