Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 9

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 9
Athugasemd um röð landsfunda: í prentaðri skýrslu um landsfund 1948 er í fyrsta skipti birt registur um „Landsfundi Sjálfstæðisflokksins”. í þeirri röð er landsfundur (íhaldsflokksins) 1929 talinn fyrstur og landsfundur 1948 hinn níundi. Sú villa hefur þá orðið, að landsfund 1934 vantar í röðina, svo að í raun var landsfundur 1948 hinn tíundi, þegar landsfundur 1929 er talinn með, eins og gert er. Þessi misgáningur stafar sjálfsagt af því, að fundargerð landsfundar 1934 hefur ekki verið færð inn í rétta fundargerðabók. Eyða hefur verið skilin eftir í bókinni, til þess að færa fundargerðina inn síðar. Það hefur aldrei verið gert, og líklegast er fundargerðin nú glötuð. Þegar landsfundaskráin var samin árið 1948, hefur semjanda hennar sést yfir landsfund 1934, því að ekkert er um hann í fundargerðabókinni, sem stuðst hefur verið við við samningu skrárinnar. Þegar skýrsla um landsfund 1951 er gefin út, stendur efst á forsíðu: „Tíundi landsfundur Sjálfstæðisflokksins”, og síðan hefur þeirri röð verið haldið (t.d. „Ellefti landsfundur Sjálfstæðisflokksins 1953” o.s. frv.). Listinn yfir landsfundi er oftast birtur í landsfundarskýrslunum, og alltaf er það sama sagan: Byrjað er á 1. landsfundi 1929, en ávallt hlaupið yfir landsfund 1934. Röðin hefur þess vegna ruglast, því að landsfundur 1951 er ellefti landsfundur, en ekki hinn tíundi, fyrst landsfundur 1929 er talinn með. Landsfundur 1991 var talinn hinn 29, en ætti að vera hinn þrítugasti. Þetta verður nú leiðrétt. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.