Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 59

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Blaðsíða 59
2. Fundurinn ályktar að kjósa fimm manna nefnd, er sjái um, að út verði gefnar, þýddar eða frumsamdar, fræðibækur um þjóðmál, einkum um afstöðu flokksins til sameignarstefnanna, - svo og til þess að gera tillögur um útbreiðslustarfsemi flokksins. Nefnd var kosin samkvæmt síðari tillögunni og í hana kosnir Arni Pálsson, bókavörður, Thor Thors, cand.juris., Jón Þorláksson, alþm., Ólafur Thors, alþm. og Magnús Jónsson, prófessor. NAFNBREYTING Þá var nafnbreytingin tekin til umfjöllunar, og urðu þegar allsnarpar umræður. Fram kom tillaga um að fresta ákvörðun um málið, en hún var felld með 70 atkvæðum gegn 40. Þegar fundartíminn var út runninn, hafði engin lausn fengist, svo að fundarstjóri mælti svo fyrir, að málið yrði tekið fyrir á kaffidrykkjufundi, er miðstjórnin byði fundarmönnum upp á í kaffihúsi Rosenbergs kl. 9 síðdegis. Fundi sl. kl. 7 1/2”. Lengra nær nú fundargerðin ekki, og engin fundargerð hefur fundist frá þessum „kaffidrykkjufundi”. * Hvað gerðist á kvöldfundinum í kaffihúsi Rosenbergs ? Morgunblaðið skýrir svo frá lokum landsfundarins í frétt daginn eftir: „Ennfremur kom til umræðu álit nefndarinnar, er skipuð var til þess að athuga, hvort nafn flokksins væri í 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.